Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 114
266
MÁTTUR MANNSANDANS
eimreiðin
takmörkuðum, hólfvélrænum Iíffærum, og þau eru eiuu tæki
lians til að láta geðbrigði í ljós. Ef maður verður t. d. skyndi-
lega ofsahræddur, þá lætur hann- það í I jós með því að reka
upp hræðsluóp. Hann æpir á sama hátt af gleði, ef eittlivert
óvænt gleðiefni berst bonum. Ef liann reiðist snögglega, þá
lætui- liann það ef til vill í l jós með því að reka upp reiðióp.
Og Verði liann frá sér numinn af einliverju, t. d. af að lilusta
á fagran söng, fiðluleik eða j)íanóleik, þá er liann vís til að láta
hrifningu sína í ljós með viðurkenningarlirópum. En ætíð er
það svo, að geta hugans til að verka á heilastarfsemina svo að
í Ijós komi geðbrigði bans, er jafnan takmörkunum Iióð í heinn
efnisins.
Allt öðru máli er að gegna við athugun á áhrifum geðbrigða
þar sem er um að ræða hærri sveiflusvið en liið efnislega. Þar
verður svigrúmið miklu stærra til að birta geðbrigði og geð-
brif. Þar birtast þau í lita- og Ijósflóði, bugsanagerfum og tákn-
um, margfalt lífrænni og á áhrifaríkari bátt en nokkuð það,
sem líkamleg skynfæri vor fá opinberað. Á þann bátt getuin
vér öðlazt nokkra vitneskju um þá fyllingu lífsins, sem ríkir
í hinum ósýnilega beirni. En um þann heim standa óliemju
vitnisburðir til boða bverjum þeim, sem leggja vill eyrun við
þeirri fræðslu, sem meistarar í dulvísindum hafa að flytja.
Þessar verur, svo dýrðlegar og fullkomnar í hinu góða, og sumar
því miður svo skelfilegar og máttugar í liinu illa, þekkja önnur
lilverusvið en liið jarðneska og liafa vald á þeim. Sannlega segi
ég yður: Það bafa lifað menn ó þessari jörð — og lifa nú vor
á meðal, —• sem gæddir eru svo ofurmannlegri orku, að liver
venjulegur maður myndi falla í duftið, ef hann fengi skynjað
tign þeirra, þó ekki væri nema í svip, með augum sjáandans.
Astral-líkaminn getur orðið sýnilegur, sé liann lagður í „bað
kyrrstæðs rafurmagns“, en Ijósi frá venjulegum neon-raflampa
beint að honum um leið. Þegar kviknar á gasinu í lampanum,
sem haldið er á í liendinni, er greinilega liægt að sjá útlínur
astral-Iíkamans, sem geta stundum verið í allt að tveggja feta
fjarlægð út frá holdslíkamanum •— eða meira. Kyrrstæða rafur-
magnið kveikir ekki á lampanum nema lionum sé Iialdið nálægt
líkamanum, sem tilraunin er gerð með.