Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 143
eimreiðin
RITSJÁ
295
sírtar sýslumaður í liérad'i því, scm
Hólakot er í, kemst þá að því sanna
um afskipti móður sinnar af ásta-
málum lians í æsku, og verður af-
leiðing þess árekstrar og uppgjör
milli móður og sonar. En allt fer vel
að lokum. Sættir komast á og frið-
ur.
Guðrún frá Lundi er gædd frá-
sagnargáfu í ríkum mæli og kann
að vekja samúð lesandans með per-
sónum sínum, jafnvel þeim óvið-
felldnustu. Því þrátt fyrir glöpin og
gallana hjá mörgum manninum, er
engum alls góðs varnað hjá höfund-
inum. Þjóðlífslýsingar, og þá fyrst
og fremst lýsingar úr sveitalífinu,
eru skýrar og með sennileikahlæ.
Segja má, að efni þessarar sögu sé
hvorki nýstárlegt né með það farið
á tiltakanlega frumlegan liátt. En
það, sem gerir söguna skennntilega
°g persónurnar aðlaðandi, er mann-
ást höfundarins og skilningur á
leyndardómum hjartnanna, sem hvar-
vetna einkennir frásögnina.
Málið á þessari sögu er einfalt,
daglegt sveitamál, yfirleitt lireint og
laust við amhögur. Að vísu bregður
stundum fyrir orðatiltækjum, sem
ekki eru allskostar íslenzkuleg, eins
°g t. d. „grubla út í“ (bls. 1) og
ognafinn út í“ (bls. 48), en ekki er
liér um að ræða nema fáar undan-
tekningar.
Saga þessi mun fá góðar móttökur,
eins og Dalalíf, hjá alþýðu landsins,
hæði til sjávar og sveita.
Sv. s.
Itjörgrin GuSmundsson: MINNING-
dR. Akureyri 1950 (Bókaútg. B.
SJ. Þetta er mikið rit, alveg nýút-
komið’, rúml. 450 hls. í stóru broti
og prýtt myndum. Höfundurinii,
lljörgvin Guðinundsson, er þjóðfrægt
tónskáld. Mörg af lögum hans eru
kunn hverju mannsbarni í landinu
og liafa náð miklurn vinsældum. En
hann er einnig eftirtektarverður rit-
höfundur, enda liefur hann frá mörgu
að segja, því ævi Iians hefur að
ýmsu leyti verið viðburðarík.
Björgvin er Vopnfirðingur og ann
átthögunum. Tveir fyrstu kaflar hók-
arinnar eru lielgaðir Vopnafirði og
hænum Rjúpnafelli, þar sem höf-
undurinn er fæddur. Vorið 1911 flyzt
hann til Vesturheims, fæst þar við
margskonar störf og óskyld efni, en
alltaf er það tónlistin, sem heillar
mest hugann. Hann brýzt áfram til
náms í þeirri grein, semur lög og
vekur athygli fyrir þau meðal landa
vestra og víðar, stjórnar söngkórum
og ferðast um bæði í Kanada og
Bandaríkjunum. Haustið 1926 fer
hann til London á tónlistarháskóla
og lýkur þar burtfararprófi vorið
1928. Eftir J>að fer hann aftur til
Vesturheims, en snýr heim til gamla
landsins að lokum og liefur lengst
af, síðan liann kom lieim, dvalið á
Akureyri.
I margri frásögn þessarar bókar
er brugðið upp skýrri tnynd af har-
áttu listamannsins — og vonbrigð-
um. Má til dæmis benda á frásögn-
ina um tilraunir höfundarins til að
koma á framfæri við tónsmíða-útgáfu-
og sölufyrirtæki í Cliicago lagi hans
við „Serenade“ eftir Shelley (hls. 361
—364), sem liann hafði látið prenta í
1000 eintökum með ærnuin kostnaði
fyrir fátækan og atvinnulausan út-
lending. Músik-forlögin vildu ekki
gefa út annað en dægurlögin, sem
seldust fljótt, og þegar lireinskilinn
útgefandi segir höfundinum, að jafn-
vel þótt sjálfur Schubert væri uppi