Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 143

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 143
eimreiðin RITSJÁ 295 sírtar sýslumaður í liérad'i því, scm Hólakot er í, kemst þá að því sanna um afskipti móður sinnar af ásta- málum lians í æsku, og verður af- leiðing þess árekstrar og uppgjör milli móður og sonar. En allt fer vel að lokum. Sættir komast á og frið- ur. Guðrún frá Lundi er gædd frá- sagnargáfu í ríkum mæli og kann að vekja samúð lesandans með per- sónum sínum, jafnvel þeim óvið- felldnustu. Því þrátt fyrir glöpin og gallana hjá mörgum manninum, er engum alls góðs varnað hjá höfund- inum. Þjóðlífslýsingar, og þá fyrst og fremst lýsingar úr sveitalífinu, eru skýrar og með sennileikahlæ. Segja má, að efni þessarar sögu sé hvorki nýstárlegt né með það farið á tiltakanlega frumlegan liátt. En það, sem gerir söguna skennntilega °g persónurnar aðlaðandi, er mann- ást höfundarins og skilningur á leyndardómum hjartnanna, sem hvar- vetna einkennir frásögnina. Málið á þessari sögu er einfalt, daglegt sveitamál, yfirleitt lireint og laust við amhögur. Að vísu bregður stundum fyrir orðatiltækjum, sem ekki eru allskostar íslenzkuleg, eins °g t. d. „grubla út í“ (bls. 1) og ognafinn út í“ (bls. 48), en ekki er liér um að ræða nema fáar undan- tekningar. Saga þessi mun fá góðar móttökur, eins og Dalalíf, hjá alþýðu landsins, hæði til sjávar og sveita. Sv. s. Itjörgrin GuSmundsson: MINNING- dR. Akureyri 1950 (Bókaútg. B. SJ. Þetta er mikið rit, alveg nýút- komið’, rúml. 450 hls. í stóru broti og prýtt myndum. Höfundurinii, lljörgvin Guðinundsson, er þjóðfrægt tónskáld. Mörg af lögum hans eru kunn hverju mannsbarni í landinu og liafa náð miklurn vinsældum. En hann er einnig eftirtektarverður rit- höfundur, enda liefur hann frá mörgu að segja, því ævi Iians hefur að ýmsu leyti verið viðburðarík. Björgvin er Vopnfirðingur og ann átthögunum. Tveir fyrstu kaflar hók- arinnar eru lielgaðir Vopnafirði og hænum Rjúpnafelli, þar sem höf- undurinn er fæddur. Vorið 1911 flyzt hann til Vesturheims, fæst þar við margskonar störf og óskyld efni, en alltaf er það tónlistin, sem heillar mest hugann. Hann brýzt áfram til náms í þeirri grein, semur lög og vekur athygli fyrir þau meðal landa vestra og víðar, stjórnar söngkórum og ferðast um bæði í Kanada og Bandaríkjunum. Haustið 1926 fer hann til London á tónlistarháskóla og lýkur þar burtfararprófi vorið 1928. Eftir J>að fer hann aftur til Vesturheims, en snýr heim til gamla landsins að lokum og liefur lengst af, síðan liann kom lieim, dvalið á Akureyri. I margri frásögn þessarar bókar er brugðið upp skýrri tnynd af har- áttu listamannsins — og vonbrigð- um. Má til dæmis benda á frásögn- ina um tilraunir höfundarins til að koma á framfæri við tónsmíða-útgáfu- og sölufyrirtæki í Cliicago lagi hans við „Serenade“ eftir Shelley (hls. 361 —364), sem liann hafði látið prenta í 1000 eintökum með ærnuin kostnaði fyrir fátækan og atvinnulausan út- lending. Músik-forlögin vildu ekki gefa út annað en dægurlögin, sem seldust fljótt, og þegar lireinskilinn útgefandi segir höfundinum, að jafn- vel þótt sjálfur Schubert væri uppi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.