Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 146

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 146
298 RITSJÁ eimreiðin (þ. e. síðasti Islcndingiir iiieií skap og lnnderni fornmanna). Jón.Stefánsson. NOKKRAR NÝJAR ERLENDAR ÚRVALSBÆKUR. Alþjóðafélag rithöfunda í London, P. E. N.-klúbhurinn, liefur í sam- ráöi við UNESCO-stofnun Samein- u3u þjóðanna í París liafið útgáfu rits um úrvalshækur, sem út koma með ýmsum þjóðuin, og þá einkum ]>eim, sem vegna smæðar sinnar og tungu eiga á hættu að einangrast eða útilokast frá því að vekja eftirtekt meðal stórþjóðanna, vegna þess, að bækurnar fást ekki þýddar eða vegna þess, að heimurinn utan þess lands, þar sem þær liafa orðið til, fær ekki um þær að vita. í riti þessu er farið eftir áliti þeirra, hæði úr flokki lesenda, út- gefenda og gagnrýnenda, sem liafa sýnt þekkingu og dómgreind um bók- menntir, svo að treysta megi áliti þeirra og umsögnum. Hér á eftir er getið stuttlega nokkurra þeirra hóka samkvæmt umsögnum í téðu riti. írskar skáldsögur: GLÓÐIN f ÖSKUNNI licitir skáldsaga eftir írsk- an höfund, Francis MacManus, en hann er einn kunnasti rithöfundur, sem nú er uppi á Irlandi, cinkum fyrir sögur sínar úr írsku sveitalifi. Bók þessi, sem heitir á ensku „Tlie Fire in the Dust“, kom út í London og Dublin hjá Cape and Talbott Press, á þessu ári. Stíll höfundarins er ákaflega eftir- tcktarverður fyrir mýkt og innileik. Söguefnið snýst um enska fjölskyldu, heimsborgaralega og heimsvana, sem sezt að í írsku sveitaþorpi, þar sem fólkiö er strangtrúað á kaþólska vísu og allþröngsýnt. I’að cr írskur skólapiltur, vinur sonar enslai hjón- anna, sem er látinn túlka persónur sögunnar á sinn sakleysislega hátt, en hámarkinu nær sagan í frásögn- inni um sálarstríö konu einnar ut af ást sinni á einum eldri meðlini fjölskyldunnar. Lífinu í þorpinu er aðdáanlega Iýst. Sagan er lieillandi vegna stílsins, lýsinganna og sjálfs viðfangsefnisins. Jafnframt er hun gagnrýni á þjóðfélagsástandið. Hún er talin einhver bezta írska skáld- sagan, sem út liefur komið á ánnU 1950. LJÓNATEMJARINN OG AÐRAR SÖGUR, eftir Bryan Mac-Mahon, kom fyrst út hjá Macmillan í London 1948, en höfundur þessi er talinn meðal beztu rithöfunda íra, sem nU eru uppi, jafnast á við sjálfan Synge í meðferð sinni á írsku alþýðumáh, og líkjast sumar sögur hans fremur ljóði í óbundnu máli en venjulegum prósa. MACDARNLEY, HINN DÁSAM- LEGI, heitir skáldsaga eftir John D. Sheridan, sem kom út í Dublin í fyrra og liefur vakið eftirtekt fyrir samúð þá og kýmni, sem ein- kennir höfundinn í meðferð hans 11 aðalsöguhetjunni, ofdrykkjumannin- um MacDarnley. Eftir Sheridan haf® áður komið út tvær skáldsögur, þrj11 ritgerðasöfn o. fl. Eistlenzkar skáldsögur: ÚFIÐ HAF lieitir saga eftir Eistlendinginn August Gailit, sem kom út í Gauta- liorg í fyrra. Þetta er lýsing á h'fi fiskimanna á einni af eyjunum 1 Eystrasalti. HÚS DAUÐANS, skáldsaga eftir August Malk, kom cinnig út í Gauta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.