Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 131

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 131
eimreiðin RADDIR 283 "<> sjálfsögðu, eins og sjá má á titlmum, orðabók fyrir nútídar- ensku, og höfundur hennar ætlast til, að hún fullnægi öllum allt upp til háskólanáms í enskri tungu, en hún er um sumt alveg frá- brugðin öllum þeim orðabólcum, sem áður hafa verið gerðar. Eins og þær, skýrir hún orðin og orð- tökín, en jafnframt er það mark- mið hennar að kenna málið, og hún gerir því alveg sama og kenn- arinn, sýnir með dæmum, hvernig nota beri orðið eða talsháttinn. Þetta er svo merkileg og mikil nýjung, að líklegt er að bókin marki beinlínis tímamót í sögu enskukennslunnar. Hún hlýtur alveg óumflýjanlega að ryðja sér til rúms í öllum þeim skólum, er taka enskukennsluna alvarlega. Þannig hygg ég að öruggt sé, að islenzkir enslcukennarar muni innan fárra ára fyrirskipa hana nemendum sínum, þegar komið er Vfir byrjunarstigið, eða eftir tveggja vetra nám, ef ekki fyrr. Ég vildi því mega benda mennta- málastjórninni á að taka til al- varlegrar íhugunar hvort eigi mundi rétt að láta þýða og gefa út á íslenzku „Introduction" þá, sem er framan við bókina. Hún er lykill að sjálfri orðabókinni, en sá lykill kemur nemendum ekki að hálfu gagni meðan hann er á ensku. Þýðinguna þyrfti að gera æfður kennari, því vel mætti vera, að slíkum manni þætti henta að auka við eða laga í hendi eftir hæfi islenzkra nemenda. Rétt er að geta þess, að í bók- mni eru yfir fjórtán hundruð myndir til skýringar orðum, en að myndskýra orðin þannig er stundum eina örugga leiðin til að tryggja réttan skilning þeirra. Það er vel farið, að Oxford- orðabækurnar eru nú búnar að ryðja sér svo til rúms hér á landi, að nú er trauðlega spurt eftir öðrum. Að því er enskuna snert- ir, eru að vísu til aðrar bein- línis ágætar orðabækur, t. d. Cassell’s og Chambers’s, en Ox- ford-orðabók er alveg öruggt að sé góð, svo að þar frá er alls engin undantekning, alveg sama um hvaða mál er að ræða. Þannig á t. d. Concise Oxford French(- English) Dictionary, eftir Che- valley, ekki sinn líka á meðal bóka af svipaðri stærð, hún er al- gerlega einstæð. Og mikil ger- semi er The German(-English) Pocket Dictionary, eftir Barker og Homeyer. Latnesku og grísku orðabækurnar eru alviðurkennd- ar. Og ekki ættum við Islending- ar að gleyma orðabók Guðbrands Vigfússonar. Pétur Sigurðsson há- skólaritari hefur ánægju af að benda mönnum á, hvað Heusler segir um hana: Das umfassendste, semasiologisch beste und typo- graphisch uniibertreffliche Wörter- buch. Nú er, eins og menn vita, fyrir atbeina alþingis bráðlega von á nýrri, lagfærðri og aukinni útgáfu af þeirri frægu bók. Mun Sir William Craigie að öllum lík- indum leggja síðustu hönd á liand- rit sitt í vetur. Þá hefst nýr land- námsþáttur í sögu íslenzkra bók- mennta, þegar Clarendon Press (Oxford University Press) gefur út orðabók yfir íslenzkt nútiðar- mál. En hvenær ætli að það verði? Fyrir tuttugu og tveim árum var þessa kostur gegn einhverju mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.