Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 137
eimreiðin
RITSJÁ
289
dæini, ekki síður en sunira þeirra
höfunda, sem þarna er getið. Og
eftir þrjá þessara fjögurra hefur að
niinnsta kosti komið út ljóðabók.
Þa hefði og niátt minnast á Hjálmar
Þorsteinssoii á Hofi, engu siður en
Kolhein úr Kollafirði Högnason,
þegar um alþýðuskáldin er rætt, svo
enn sé nefnt dæini. En það skal
viðurkennt, að vandrataður er með-
alvegurinn, þegar velja á og hafna
á þessum vettvangi, og yfirleitt hef-
ur dr. Richard Reck tekizt vel að
rata hann.
Um höfuðskáldin eru hér ritgerðir,
tar sem rakin eru aðaleinkenni
þeirra, ljóð þeirra gagnrýnd og túlk-
uð. Sýnishorn af sjálfum ljóðum
þeirra eru reyndar ekki hirt, með
einni undantekningu þó, þar sem er
þýðing eftir Kemp Malonc á þrem-
ur versum úr Nýárssálmi Matthí-
asar (hls. 56). Yísa Káins í þýð-
h'gii G. J. Gíslasonar (hls. 219) er
1 kaflanum um vestur-íslenzku ljóð-
skáldin, en i þeim kafla fer höf.
nákvæmar út í smáatriði cn annars-
staðar í þessu riti, sem er ekki óeðli-
h'gt, þar sem liókin er rituð fyrir
enskumælandi — og þá fyrst og
f'emst ameríska lesendur. En það er
hvorttveggja, að verulega góðar cnsk-
ar þýðingar á íslenzkum ljóðum eru
ekki ýkjamargar til enn sem komið
er’ °g svo liitt, að sýnishorn slíkra
þýðinga hefðu lengt hókina um of.
Erfitt er þó að rita bókmenntasögu
Islands fyrir erlenda menn þannig,
að veki áliuga þeirra og aðdáun,
seu engin sýnisliorn liirt til sönn-
Ul>ar réttdæini höfundar. Þetta hefur
þð dr. Beck tekizt mjög vel. Veldur
þar miklu um hve ítarlega liann
Relur markverðustu skálda vorra og
'juða þeirra — og svo liitt, hvert
'ald hann virðist liafa á erlendu máli
og stíl. Hann liefur meðal annars
gert sér far um að þýða lieiti hóka
og Ijóða íslenzkra á ensku, til þess
að gefa lesendum hugmynd um efni
þeirra, og eru flestar þær þýðingar
nákvæmar. Vafasöm er þýðingin
„Calm Waters“ á hókarheitinu „Haf-
hlik“ (hls. 97) og röng er þýðingin
„Strong Magic“ á „Strengjagaldur“
(hls. 119), er liklega prentvilla og
á að vera „String Magic“. Prentvillur
eru annars nokkrar, en flestar mein-
lausar. Ytri frágangur er vandaður,
eins og á öðrum hókum frá Cornell
University Press.
Sv. S.
ALMANAK ÓLAFS S. THORGKIRS-
SONAli íyrir árið 1950.
Rit þetta liefur nú komið út í 56
ár og er því uni það hil jafngamalt
Eimreiðinni, og liér í lienni er þess
fyrst getið árið 1899, en mörgum
siiinuni síðan. Stofnandi þess og út-
gefandi uiii langt skeið og sá maður,
sem það er kennt við enn þann dag
í dag, þótt nú sé látinn, fól það í
hendur ungu kynslóðinni, og síðan
liefur það verið gefið út af Thor-
geirson Company í Winnipeg, en nú-
verandi ritstjóri þess er dr. Ricliard
Beck. í því liefur jafnan liirzt marg-
vislegur fróðleikur um íslendinga
vestan liafs, auk venjulegra almanaks-
alriða og dagatals. Útgefandi þess
tók þegar í hyrjun upp þann liatt
að setja við dagatölin, í stað allra
dýrðlinganafnanna kaþólsku úi al-
manaki Þjóðvinafélagsins hér lieima,
merkisártöl úr mannkynssögunni,
nöfn merkra manna, fæðingar- og
dánarár þeirra, o. s. frv., og helzt
svo enn. Merkast er þó almanak
þetta fyrir safn það til landnáms-
19