Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 137

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 137
eimreiðin RITSJÁ 289 dæini, ekki síður en sunira þeirra höfunda, sem þarna er getið. Og eftir þrjá þessara fjögurra hefur að niinnsta kosti komið út ljóðabók. Þa hefði og niátt minnast á Hjálmar Þorsteinssoii á Hofi, engu siður en Kolhein úr Kollafirði Högnason, þegar um alþýðuskáldin er rætt, svo enn sé nefnt dæini. En það skal viðurkennt, að vandrataður er með- alvegurinn, þegar velja á og hafna á þessum vettvangi, og yfirleitt hef- ur dr. Richard Reck tekizt vel að rata hann. Um höfuðskáldin eru hér ritgerðir, tar sem rakin eru aðaleinkenni þeirra, ljóð þeirra gagnrýnd og túlk- uð. Sýnishorn af sjálfum ljóðum þeirra eru reyndar ekki hirt, með einni undantekningu þó, þar sem er þýðing eftir Kemp Malonc á þrem- ur versum úr Nýárssálmi Matthí- asar (hls. 56). Yísa Káins í þýð- h'gii G. J. Gíslasonar (hls. 219) er 1 kaflanum um vestur-íslenzku ljóð- skáldin, en i þeim kafla fer höf. nákvæmar út í smáatriði cn annars- staðar í þessu riti, sem er ekki óeðli- h'gt, þar sem liókin er rituð fyrir enskumælandi — og þá fyrst og f'emst ameríska lesendur. En það er hvorttveggja, að verulega góðar cnsk- ar þýðingar á íslenzkum ljóðum eru ekki ýkjamargar til enn sem komið er’ °g svo liitt, að sýnishorn slíkra þýðinga hefðu lengt hókina um of. Erfitt er þó að rita bókmenntasögu Islands fyrir erlenda menn þannig, að veki áliuga þeirra og aðdáun, seu engin sýnisliorn liirt til sönn- Ul>ar réttdæini höfundar. Þetta hefur þð dr. Beck tekizt mjög vel. Veldur þar miklu um hve ítarlega liann Relur markverðustu skálda vorra og 'juða þeirra — og svo liitt, hvert 'ald hann virðist liafa á erlendu máli og stíl. Hann liefur meðal annars gert sér far um að þýða lieiti hóka og Ijóða íslenzkra á ensku, til þess að gefa lesendum hugmynd um efni þeirra, og eru flestar þær þýðingar nákvæmar. Vafasöm er þýðingin „Calm Waters“ á hókarheitinu „Haf- hlik“ (hls. 97) og röng er þýðingin „Strong Magic“ á „Strengjagaldur“ (hls. 119), er liklega prentvilla og á að vera „String Magic“. Prentvillur eru annars nokkrar, en flestar mein- lausar. Ytri frágangur er vandaður, eins og á öðrum hókum frá Cornell University Press. Sv. S. ALMANAK ÓLAFS S. THORGKIRS- SONAli íyrir árið 1950. Rit þetta liefur nú komið út í 56 ár og er því uni það hil jafngamalt Eimreiðinni, og liér í lienni er þess fyrst getið árið 1899, en mörgum siiinuni síðan. Stofnandi þess og út- gefandi uiii langt skeið og sá maður, sem það er kennt við enn þann dag í dag, þótt nú sé látinn, fól það í hendur ungu kynslóðinni, og síðan liefur það verið gefið út af Thor- geirson Company í Winnipeg, en nú- verandi ritstjóri þess er dr. Ricliard Beck. í því liefur jafnan liirzt marg- vislegur fróðleikur um íslendinga vestan liafs, auk venjulegra almanaks- alriða og dagatals. Útgefandi þess tók þegar í hyrjun upp þann liatt að setja við dagatölin, í stað allra dýrðlinganafnanna kaþólsku úi al- manaki Þjóðvinafélagsins hér lieima, merkisártöl úr mannkynssögunni, nöfn merkra manna, fæðingar- og dánarár þeirra, o. s. frv., og helzt svo enn. Merkast er þó almanak þetta fyrir safn það til landnáms- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.