Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 85
eimreiðin I-RÁSAGNIR JÓNS AUSTFJÖRÐS 237 Þegar kom fram í ágústmánuð, var farið að sleppa ánum. En snialamennska kvöld og morgna lók okkur tvö um 3 klukku- stundir. Þá var nú betra að geta tekið til fótanna, vera gætinn °g bygginn, svo að allar rollurnar kæmust í kvíar í tæka tíð, ella gat skeð, að smalaprikið yrði brotið á bökum okkar. Þá dugðu ekki kveinstafir og góðar bænir, né bljóðar óskir, að vera orðinn svo sterkur að geta snúizt til varnar og endurgjalds í engu betri mynd. Oft táraðist ég af óyndi og ýmiskonar kvölum 1 einstæðingsskap mínum. Loks kom svo um liaustið, að ég tók það ráð að strjúka brott úr þessari vist. Með atbeina gangna- nianna tókst mér að komast leiðar minnar og að Fögrueyri um kvöldið, rifinn í lær og laka, kláðugur, lioraður og hungraður. Var ég þar um veturinn við dágóða hlynningu. — Næsta sumar var ég aftur í Hólagerði. Þá voru fyrri liúsbændur mínir farnir þaðan, og var ég þá bjá liinum bjónunum við allgóða aðbúð. Eftir það var ég 5 ár í Berunesi bjá Sigurði frænda mínum. hegar ég var tæpt 13 ára, var ég fyrst, ásamt þrem mönnum, 1 utilegu í Seley á Reyðarfirði við sjóróðra. Einkum veiddum 'ið liákarl í svo kallaðan lagvað, með fjórum krókum. Hver natur sá um 3 lagvaði. Vitjaði um eftir sjávarföllum og beitti a króka á ný, þegar eitthvað veiddist, eða þegar etið var af krókunum. Stundum voru 4 liausar á krók og keðju og loks bákarl, binir etnir allt að hausnum af félögum sínum. Hákarl- aua drógum við svo til lands utan borðs og settum upp við flóð og létum svo flæða undan þeim, áður en þeir voru skornir. Lifrin var látin í magann, sem nefndur var liákarlsbríð og hann síðan geymdur í pollum, en_ lifrin var flutt heim á liálfsmánaðar ifesti. Lifrina bræddu menn sjálfir í potli á blóðum og settu þ'sið f tunnur til útflutnings. Grúturinn var blandaður mykju °o borinn á tún, en stundum þurrkaður og liafður til eldsneytis. Ljötið var kasað — grafið í jörð úti í eyju, síðan flutt lieim, þvegið og liengt upp í hjall og þótti sælgæti, þótt ærið ill fýla Vaen af því, þegar það var tekið úr kösinni. Skrápinn — skinnið ~~ spýttum við með trénöglum í grasbrekku í eyjunni. Þegar það var orðið þurrt og liart, skófum við broddana af með reku °g brutum saman skinnið. Var það svo bagnýtt til skógerðar. Ég var tvær vertíðir í Seley, þ. e. frá páskum til túnasláttar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.