Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 97
eimreiðin ÚR DAGBÓK PÉTURS MOEN 249 12. febrúar: „Stöðugt sorgmæddur. — Ég verð að liarka af mér. — Sjálfsprófun veldur mér sárum kvölum. — Allt er ófull- komið: vilji, vit og sifigœði. Hvatir mínar eru ekki lireinar. — Ég þrái Bellu. — Mamma, biddu fyrir inér hjá guði. — Mamma var bezt“. 13 febrúar: „Einveran er kveljandi. — Mánuðir — ár — ó, guð minn góður! — 1 dag er sunnudagur — afmælisdagur mömmu og greftrunardagur hennar líka. — Blessun fvlgdi henni ætíð. — Ég vil lifa í minningum um mömmu í dag. — Ó, ef ég kefði jafn liugrakkt bjarta og lmn, ])á myndi angistin ekki ná slíkum tökum á mér. — Mamma liugsaði alltaf mest um aðra. I ]>ví ]á liennar styrkur — og í 'hennar sterku trú á guð. — Mamma! Gefðu mér hugrekki þitt og trúna á guð. — Ég þarfn- ast styrks. — Ég vil reyna þínar leiðir, mamma. Nú lægja öldur hugans. Æ, live lengi varir kyrrðin?“ Um kvöldifi: „Ef þeir misþyrma mér hjá Gestapo, þá ... Ég ætla í kvöld að biðja til guðs, að ég sleppi við misþyrmingar. Ég get beðið. Éella, kæra Bella! Góða nótt. — Fyrirgefðu mér rnína bresti °g veikleika minn. Ef til vill rætist úr öllu. Æ, ef það gæti skeð. — Guð minn góð, hve ég iðrast þess að iiafa komið upp um þá Viktor og Eirík. — Ég get aldrei fyrirgefið mér það! — Samt myndi ég gera slíkt aftur, ef ég væri kvalinn eins hræði- lega. — þetta er víti. ■— Vörðurinn liæðist að mér fyrir þetta stöðuga rölt um klefann. — Gangið beinn. Standið rétt — glymur stöðugt. Angistin, kvíðinn, liræðslan víkur ekki úr huga mér. Herra Jesús, hjálpaðu mér! Ég krýp og biðst fyrir. Ganga mín td guðs verður erfið. Þjáningarnar einar geta kennt mér. — Eða frelsun frá þjáningum. — Ég skynja dulmögn þjáninganna. — Það er kvöldsett. — Ég lief grátið niikið í dag. — Góða nótt, Bella!“ 14 febrúar: „Ég er fjörutíu og þriggja ára í dag. — Ég hef misnotað líf mitt og verðskulda þá hegningu, sem nú hittir mig 1 höndum fjandmanna minna. — 1 dag lief ég liugsað mikið um hugtakið hamingja. — Ég lief víst aldrei verið réttilega ham- lugjusamur — ekki einn einasta dag. En oft óhamingjusamur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.