Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 98
250 ÚR DAGliÓK PÉTURS MOEN eimreiðin með sjálfsmorðsliugsanir. — Héðan af vil ég leita hamingjunnar. Ef lil vill finnst hún í trúnni, fórninni, bœninni. Nú get ég beygt mín kné og heðið. — Ég á ekki trúna, — en ég bið um trú. — Ég undrast, að þetta skuli vera ég sjálfur. — Hvert liggur leiðin?“ Um kvöldiS: „1 dag hef ég verið sljór. Angistin er heldur ekki eins sár. — Er þetta andleg þreyta, eða er þetta lijálp fra mömmu? — Ég hef öðlazt lífsvon og von um að geta lifað lífL sem er batnandi, laust við ofbeldi, stærilæti, gróöafíkn. Ég hef grátandi beðið til guðs vegna Viktors og Eiríks, að þeir losni við pyndingar og fái að lialda lífi. •— Sjálfur vil ég líka lifa. - ‘ En nú er mér það meira áliyggjuefni að finna drottin. ' Finnst hann aðeins í dauðanum? Þá verð ég að deyja.-------- Bella! Ég kyssi þig í anda á afmælisdaginn minn. — Góða nótt, hjartkæra belle amie“. — — 75. febrúar: „ömurlegur morgunn. — Örlög mín og félaga minna þyngja mig niður eins og blý. — Og konur okkar! — Ef þær verða svívirtar af glæpasjúkum fjandmönnum, þá er nus- gerð mín stærri en svo, að hún verði fyrirgefin. — En ef er legg mig flatan fyrir augliti guðs og viðurkenni allt, — þá hef ég látiS mig dreyma um að gera þetta hið sama við aðrar konur. — Jörðin má skammast sín fyrir mig. — Ég veit ekki livert eg get flúið til að skýla andliti mínu! — Guð hjálpi mér! — Hér er kalt inni. — Ég er svangur, en ég lief ekkert til a® borða. — Líklega líður Bellu betur en mér. — — Litli, óham- ingjusami fuglinn minn. — Þú liefðir aldrei átt að hitta mig. " Vel getur þetta endað með dauða mínum. Bella! Stráðu ösku minni út í vindinn. — — Gleymdu mér, — og síðan fer aMt einlivern veginn. — Er trúin nokkuð annað en kerfi og kenningar? Getur guð sýnt sig á nokkurn annan hátt en þann, að ég trúi því að liann sé til? - Biðjið, segja prestarnir. — Biðjið Jesú, þá mun hann gefa yður trú, frið eða liugrekki. — Þá er það þannig, segi ég, að bænin skapar trú, frið eða kjark. — Skynsemi mín segn' mér, að þá ætti ég að biðja mikið. — Ó, ef ég liefði einlivern til að tala við. — Hér heyrist aðeins í slagbröndum og slám og skrölt í stórum lyklakippum. — Ég er hér fangi. — Mér er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.