Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 148

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 148
300 RITSJÁ EIMREIÐIN Iiollenzk skáldsaga, ÍRSKAI{ NÆTUH (Jerse Naeliten) eftir S. Vestdiik, sem kom út í Rotterdam 1946, er a«V vísu látin gerast á Ir- landi, en í lienni segir í raun og veru frá hersetu RjóiVverja í Hol- landi, enda ritaði höfundurinn liana á hcrnámsárunum. Hann er nafn- frægur skáldsagnahöfundur og ljóiV- skáld. Indversk skáldsaga, EYJA KAS- EMS, eftir Sri Amarendra Ghose, gerist í Bengal. Kasem er fiskimaiV- ur við Ganges. FljótiiV ltreytir far- vegi sínum, og það hefur í för með sér mikilvæga breytingu í örlögum Kasems. Hann hefur alizt upp mun- aðarlaus hjá liöfðingja þorps eins, en þegar fljótið hreytir farvegi sínum, fær liann aftur föðurleifð sína, eyju eiua, sem fljótið hafði áður fært í kaf. Hann sezt að á eynni, ásamt öðrum fiskimönnum, verðtir hæði ríkur og voldugur og nemur á hrott dóttur höfðingjans. En hún vill ekki þýðast þenna fyrrverandi þræl föður hennar. Leiðir þetta til mikilla tíðinda. Við hætist svo innrás Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Fiskimennirnir eyðileggja háta sína, svo að Japanir nái þeim ekki, en af hátsleysinu leiðir hungur. Sagan er viðburðarík, og höfundurinn er ná- kunnugur fólkinu, sem hann lýsir. Loks má geta hér skáldsögu fra Nýja-Sjálandi eftir Rutli Fark, sem nefnist GLÓALDIN FÁTÆKA MANNSINS og kom út í Sidney og London samtímis árið 1949. Ruth Park er dulnefni. Frú d’Arcey Ni- land hefur áður ritað aðra skáldsögu undir santa dulnefni. Sú saga heitir HARPAN í SUÐRINU, og vakti hún mikla athygli, er hún kom út. Ruth Park er Ný-Sjálendingur, en á heima í Ástralíu. Sagan gerist t einu af fátækrahverfum Sidney-horg- ar og er lýsing á mannlegum löstum, hatri og ást, blóti og bænum, bölt og synd þess fólks, sent lifir og hrærist í skúmaskotum stórborgar- innar. Því þótt sagan gerist í Sidney, getur lýsingin átt við ltvar sem «r í heintinum, þar sem drykkjuskapur og alls konar ólifnaður lamar líf fólksins, þó að mannkosti og dyggðir sé einnig að finna í lastahælum horg- arlífsins. Sagan er sögð vera mjög átakanleg og hefur vakið ntikla at- hygli unt allan hinn enskumælandi lieiin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.