Eimreiðin - 01.07.1950, Page 148
300
RITSJÁ
EIMREIÐIN
Iiollenzk skáldsaga, ÍRSKAI{
NÆTUH (Jerse Naeliten) eftir S.
Vestdiik, sem kom út í Rotterdam
1946, er a«V vísu látin gerast á Ir-
landi, en í lienni segir í raun og
veru frá hersetu RjóiVverja í Hol-
landi, enda ritaði höfundurinn liana
á hcrnámsárunum. Hann er nafn-
frægur skáldsagnahöfundur og ljóiV-
skáld.
Indversk skáldsaga, EYJA KAS-
EMS, eftir Sri Amarendra Ghose,
gerist í Bengal. Kasem er fiskimaiV-
ur við Ganges. FljótiiV ltreytir far-
vegi sínum, og það hefur í för með
sér mikilvæga breytingu í örlögum
Kasems. Hann hefur alizt upp mun-
aðarlaus hjá liöfðingja þorps eins,
en þegar fljótið hreytir farvegi
sínum, fær liann aftur föðurleifð sína,
eyju eiua, sem fljótið hafði áður
fært í kaf. Hann sezt að á eynni,
ásamt öðrum fiskimönnum, verðtir
hæði ríkur og voldugur og nemur
á hrott dóttur höfðingjans. En hún
vill ekki þýðast þenna fyrrverandi
þræl föður hennar. Leiðir þetta til
mikilla tíðinda. Við hætist svo innrás
Japana í síðari heimsstyrjöldinni.
Fiskimennirnir eyðileggja háta sína,
svo að Japanir nái þeim ekki, en af
hátsleysinu leiðir hungur. Sagan er
viðburðarík, og höfundurinn er ná-
kunnugur fólkinu, sem hann lýsir.
Loks má geta hér skáldsögu fra
Nýja-Sjálandi eftir Rutli Fark, sem
nefnist GLÓALDIN FÁTÆKA
MANNSINS og kom út í Sidney
og London samtímis árið 1949. Ruth
Park er dulnefni. Frú d’Arcey Ni-
land hefur áður ritað aðra skáldsögu
undir santa dulnefni. Sú saga heitir
HARPAN í SUÐRINU, og vakti
hún mikla athygli, er hún kom út.
Ruth Park er Ný-Sjálendingur, en
á heima í Ástralíu. Sagan gerist t
einu af fátækrahverfum Sidney-horg-
ar og er lýsing á mannlegum löstum,
hatri og ást, blóti og bænum, bölt
og synd þess fólks, sent lifir og
hrærist í skúmaskotum stórborgar-
innar. Því þótt sagan gerist í Sidney,
getur lýsingin átt við ltvar sem «r
í heintinum, þar sem drykkjuskapur
og alls konar ólifnaður lamar líf
fólksins, þó að mannkosti og dyggðir
sé einnig að finna í lastahælum horg-
arlífsins. Sagan er sögð vera mjög
átakanleg og hefur vakið ntikla at-
hygli unt allan hinn enskumælandi
lieiin.