Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 118
270
MÁTTUR MANNSANDANS
eimreiðin
og drúpandi í framkomu og óstyrkur í göngulagi. Vér vituni,
að efnasamsetning þeirra vökva, sem til verða í innkyrtlum lík-
amans, tekur ákveðnum breytingum í sambandi við geðsbrær-
ingar. Verði geðsliræringin varanleg, svo sem langvinn gleði eða
sorg, þá verður líkamlega breytingin einnig varanleg. Aðsetur
geðsbræringanna er astral-líkaminn, og j)að er frá honum, seni
þær koma til með að verka á holdslíkamann og valda breyting-
um á sveiflum ósjálfráða taugakerfisins og á innkirtla líkamans.
Þessi sannleikur mun áreiðanlega öðlast viðurkenningu á sínum
tíma.
[Framb.].
Ssnásögusamkeppni Eimreiöarinnar 1950.
— ÚRSLIT. —
Sanikcppninni, sem boð'að' var til í 1. hcfti Eimreiðarinnar þ. á., um sm®"
sögnr, ckki lengri en 500 orð, eða sent svarar einni til tveimur Eimreiðar-
síðuin, laulc 1. júlí, og höfðu þá horizt til hennar 36 smásögur.
Verðlaunin fyrir heztu smásöguna, innan liins ákveðna ranuna, fcU11
í lilut höfundar undir dulnefninu „Þiðrandi“, og er smásaga lians, „Gla*-
að tækifæri“, hirt á öðrum stað í þessu hefti. Höfundinum, Sigurjóm
Jónssyni frá Þorgeirsstöðum, hafa verið afhent verðlaunin ásamt þóknun
þeirri, sem Eimreiðin greiðir fyrir efni það, er hún flytur.
Svo þakkar liún öllum þátttakendunum, og munu ef til vill í næstu lieft"
um hirlast nokkrar fleiri smásögur úr samkcppni þessari.