Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 46
198
RITHÖFUNDURINN JOIIAN FALKBERGET EIMREIÐIN
standa í lífsbaráttunni, eiga hug lians allan. Áliugi iuuis á bók-
menntum og menningarmálum kom einnig iðulega fram í blaða-
greinum lians. Þá leggur liann áherzlu á það, að enginn árekstui
eigi að vera milli jafnaðarstefnunnar og kristindómsins, og lýsn
sér þar sem annarsstaðar í ritum lians, bve trúhneigður bann er
að eðlisfari og live djúpar rætur lífsskoðun lians á sér í kenn-
ingum kristninnar.
Stuttu eftir að bann fluttist frá Álasundi, varð hann uni
nokkurn tíma ritsljóri verkamannablaðs í Fredrikstad. Auk
þess befur liann ritað mikið í höfuðblöð Verklýðsflokksins,
fvrst Sosialdemokralen og síðar Arbeiderbladet í Osló og 1
blaðið Nidaros í Þrándheimi, og liann hefur fram á þennan
dag baldið tryggð við beimablað sitt í Reyrósi, skrifað sæg
allskonar greinum í það og tók meira að segja, þegar mikið
lá við eftir stríðsárin, sæti í ritstjórn þess, þó að það standi a
öndverðum meið við liann í stjórnmálum. Hann hefur einnig
birt kvæði, greinir, ferðasögur, ritfregnir, samtöl og annað
lesmál í mörgum öðrum blöðum og tímaritum. Hefur blaða-
mennskan, í fáum orðum sagt, verið og er enn mikill og merkur
þáttur í rithöfundarstarfsemi lians. Um afkastasemi og fjölbæfm
í þeim efnum líkist liann Björnstjerne Björnson, sem bann dáir
og hefur lofsungið bæði í Ijóðum og lausu máli.
í Álasundi lauk Falkberget við skáldsöguna Svarte fjelae
(Svörtnfjöll) og tókst eftir langa mæðu að fá liana gefna
í Osló 1907. Markaði útkoma hennar þáttaskil í rithöfundar-
ferli bans, því að með lienni vann hann fvrsta bókmenntasig1'1
sinn, og kom hún á stuttum tíma út í finnn útgáfum. Að vis'1
hlaut hún bæði lof og last. En almennt var það viðurkennL
að þar væri slegið á nýjan streng í norskum samlíðarbókmennt-
um, um efni, málfar og stíl, ])ó að höfundurinn ætti enn eftn
að ná fyllri festn og meiri fágun í þeim efnum. En nýstárlegu®1
þótti bókin fyrir það, að ný persóna, námaverkamaðurinn norskn
kom þar fram á sjónarsviðið. Hann birtist liér í fvrsta sinni 1
verkum Falkbergets sem fullveðja einstaklingur, óbáður per'
sónuleiki. 1 áhrifamiklum myndum og meitluðu máli lýs,r
skáldið umbverfi og barðri baráttu námaverkamannanna fvr1’
tilverunni, áhættumikilli atvinnu þeirra og ömurlegum lífskjor-
um, sambliða djúpri trúrækni ])eirra og jafn djúpstæðum tengsl'