Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 46

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 46
198 RITHÖFUNDURINN JOIIAN FALKBERGET EIMREIÐIN standa í lífsbaráttunni, eiga hug lians allan. Áliugi iuuis á bók- menntum og menningarmálum kom einnig iðulega fram í blaða- greinum lians. Þá leggur liann áherzlu á það, að enginn árekstui eigi að vera milli jafnaðarstefnunnar og kristindómsins, og lýsn sér þar sem annarsstaðar í ritum lians, bve trúhneigður bann er að eðlisfari og live djúpar rætur lífsskoðun lians á sér í kenn- ingum kristninnar. Stuttu eftir að bann fluttist frá Álasundi, varð hann uni nokkurn tíma ritsljóri verkamannablaðs í Fredrikstad. Auk þess befur liann ritað mikið í höfuðblöð Verklýðsflokksins, fvrst Sosialdemokralen og síðar Arbeiderbladet í Osló og 1 blaðið Nidaros í Þrándheimi, og liann hefur fram á þennan dag baldið tryggð við beimablað sitt í Reyrósi, skrifað sæg allskonar greinum í það og tók meira að segja, þegar mikið lá við eftir stríðsárin, sæti í ritstjórn þess, þó að það standi a öndverðum meið við liann í stjórnmálum. Hann hefur einnig birt kvæði, greinir, ferðasögur, ritfregnir, samtöl og annað lesmál í mörgum öðrum blöðum og tímaritum. Hefur blaða- mennskan, í fáum orðum sagt, verið og er enn mikill og merkur þáttur í rithöfundarstarfsemi lians. Um afkastasemi og fjölbæfm í þeim efnum líkist liann Björnstjerne Björnson, sem bann dáir og hefur lofsungið bæði í Ijóðum og lausu máli. í Álasundi lauk Falkberget við skáldsöguna Svarte fjelae (Svörtnfjöll) og tókst eftir langa mæðu að fá liana gefna í Osló 1907. Markaði útkoma hennar þáttaskil í rithöfundar- ferli bans, því að með lienni vann hann fvrsta bókmenntasig1'1 sinn, og kom hún á stuttum tíma út í finnn útgáfum. Að vis'1 hlaut hún bæði lof og last. En almennt var það viðurkennL að þar væri slegið á nýjan streng í norskum samlíðarbókmennt- um, um efni, málfar og stíl, ])ó að höfundurinn ætti enn eftn að ná fyllri festn og meiri fágun í þeim efnum. En nýstárlegu®1 þótti bókin fyrir það, að ný persóna, námaverkamaðurinn norskn kom þar fram á sjónarsviðið. Hann birtist liér í fvrsta sinni 1 verkum Falkbergets sem fullveðja einstaklingur, óbáður per' sónuleiki. 1 áhrifamiklum myndum og meitluðu máli lýs,r skáldið umbverfi og barðri baráttu námaverkamannanna fvr1’ tilverunni, áhættumikilli atvinnu þeirra og ömurlegum lífskjor- um, sambliða djúpri trúrækni ])eirra og jafn djúpstæðum tengsl'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.