Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 140

Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 140
292 RITSJÁ EIMREIÐIN Og víst varð okkur oft hugsað til víkinganna fornu við að fylgjast ineð alorku þessara reyndu sjósóknara og aflakónga. Þessir menn og inargir aðrir ónafngreindir eiga sér niikla sögu í atvinnulífi islenzku þjóðar- innar, síðan fyrir og uin aldamót, þótt aldrei verði á bókfell skráð. Höfundur þessara endurminninga, seni sjötugur varð nú í liaust, hefur lifað stórstigasta þróunartimabil út- vegsins hér á landi, áraháta-, skútu-, vélháta- og logaratiniabilið —■ og tek- ið sjálfur þátt í útgerð á ölluin þess- um þróiuiarskeiðum, þótt aldrei yrði liann togaraskipstjóri, af ástæðum, sein hann greinir sjálfur frá. Saga hans er greinagóð, fróðleg og víða skeninitileg. Hann liefur hér með lýs- ingu sinni á kjörum nianna og lifs- haráttu uni og eftir síðustu aldamót, hrugðið upp glöggri þjóðlífsmynd. Að sjálfsögðu er niargt talið liér, sem fyrst og fremst varðar lieima- hyggð hans, Vestmannaeyjar, en margt er almenns og sanieiginlegs eðlis um haráttu og strit landsmanna þeirra allra, sem fiski stunduðu á þessum árum. Um sjálfs sín ævi og afrek talar höf. af hógværð, og gætir karlagrolibs lítt í frásögn hans. Svo sem eðlilegt er, finnst honuni mikill munurinn á kjöruni fólks, þegar liann var að alast upp og nú. Mikil framför hefur orðið, en svo er eins og nútíniakynslóðin kunni ekki að meta sín hættu kjör. Heimtu- frekja og skortur á vinnugleði eru of tíð einkenni aldarfarsins nú. Allmargar myndir prýða bókina, og kort fylgir af Vestniannaeyjuni og liafinu kringum þær, með örnefnum og nöfnuni á fiskimiðuni þar. Hefur höf. fært þau inn á kortið og þar með forðað a. m. k. sunium þeirra frá glcymsku. Vignettur hefur teikn- að Engilhert Gíslason, og er þar á nieðal ein teikning ágæt af sjóliús- um, eins og þau tíðkuðiist í hyrjun þessarar aldar. Sv. S. ÞJÓÐSA GNA KVER MA GNÚSA R BJARNASONAR frá Hnappavöll- um. Rvk. 1950 (HlaÖbúÖ). ÞaiV er um þjóðsagnakver þetta líkt og ýms fleiri slík, sem út liafa komið á seinni árum, að margar sagnanna hafa hirzt áður í eldri þjóð- sagnasöfnum, flest að vísu nokkuð fráhrugðin því, sem hér er skráð. Svo er um fyrstu söguna í kveri þessu: Valtý á grænni treyju, al- þekkta sögu á Austurlandi og gerð- ist á Fljótsdalshéraði, því ekki tel ég líklega tilgátu Guðna mag. Jóns- sonar, að sagan sé tilbúningur einn og uppspuni. I kveri þessu kennir margra grasa, og flestar tegundir þjóðsagna er hér að finna, sumar gamlir kunningjar. Ekki kann ég við vísuna um ekkju- lilutinn, eins og hún er á hls. 114: „Guð eilífur gefi þér / geðuga fiska fjóra“, í stað „geðuga þorska fjóra“, eins og ég lærði hana í æsku, enda er vísan þá rétt kveðin. Sagan uni séra Eirík á Vogsósum og úrræða- góða drenginn (hls. 119) er hæði hetur sögð og fyllri í Þjóðsöguni Jóns Árnasonar (I, hls. 560) en hér. Sagnir eru í kveri þessu af Jóni galdramanni í Dalhúsum Þórðarsyni, og svipar þeim til sagnanna af Jóni gráa í Dalhúsum, í Þjóðsögum Jóns Árnasonar (I, bls. 597), enda senni- lega um sama manninn að ræða í háðum heimildunum, þótt ekki sé viðurnefnis lians getið í þjóðsagna- kveri þessu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.