Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 101

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 101
eimreiðin ÚK DAGBÓk l’ÉTUKS MOEN 253 Það' er eins og liöfuiidurinn lækki þrep af þrepi með umræðu- efnið. Hið liáleita, göfuga er horfið og gleymt að nokkru, en hinn þröngi hringur fangelsismúranna hefur sett sitt mark á frásögnina. f/. júní: „I þrjá daga liefur nr. 6025 varla sagt eitt einasta °ið. (Allir fangarnir eru nefndir með númerum, en ekki nöfnum). t*að þyngir andrúmsloftið í klefanum og er að mínu áliti barnalegt og tilgangslaust. — Þegar nr. 5984 var stundarkorn hjá lækninum í fyrradag, þá hafði númer 6025 ekkert annað að tala um við mig á meðan en það, að nú léti liann ekkert liindra sig í því að sækja um að komast hurt úr þessum klefa. Þetta a að ske á morgun, þegar afi kemur í heimsókn. (Þeir kalla eftirlitsmanninn afa). Þannig stendur málið nú. Kjarni málsins er þetta: Þessir tveir nienn eru svo ólíkir, að þeir gætu orðið óvinir við hvaða kjör, 8em þeir byggju. Númer 6025 er heiðarlegur borgari í liugsun- arliætti. Skoðanir lians eru af gamla skólanum. Hann álítur að núiner 5984 syndgi á móti boðum lieilagrar kirkju með fram- hirði sínu. Hann fullyrðir, að númer 5984 liafi verið ennþá verri áður en ég kom í klefann. Hann hafi verið ósvífinn í fram- koinu við félaga sína. Hann hafi fullyrt, að hann væri hafður utundan, er matnum væri skipt í klefanum, og liefði ahlrei verið unægður með eitt eða neitt. Þetta kemur alls ekki heim við uu’na reynslu af 5984. Það er hka viðurkennt af 6025, að 5984 hefur verið gerbreyttur maður, eftir að ég flutti inn í þennan ^efa. Sögurnar, sem 5984 segir af sínu fyrra líferni, eru allt annað en fagrar á mælikvarða lieiðarlegra manna. Eftir frásögn l'ans hefur hann lifað siðlausu lífi í ýmsum löndum heims“. 23. júní: „Þessar tuttugu vikur, sem hðnar eru, hafa sett sinn svip á mig. Ég er fölleitur og lioraður, og sérkennilegur grá- mygluhtur á andlitinu, sem gerir mig ógeðslegan í útliti. — Síðustu vikurnar lief ég oft soltið, og nú finn ég ætíð til sultar. Ég er aldrei saddur. Það kom fyrir einn sunnudag fyrir skömmu, að maturinn kom tveimur tímum of seint. Við vorum alveg orðnir a’rfíir. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.