Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 121

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 121
eimreiðin FRÁ LANDAMÆRUNUM 273 FORSPÁ 1 í október—nóvember 1903 stund- aði ég fiskveiðar á þriggja manna árabáti frá Eskifirði. Formaður- inn hét Friðrik Clausen. Dvöldum Vl®> ásamt fleirum, í verbúðum a Vattarness-tanga. Það voru timburhús með risi. Niðri var vmnustaður og geymsla. Þar var salt og staflar af söltuðum fiski, asamt veiðarfærum. Geymdum við _r fiskinn, beittum lóðir o. s. frv. ^iuggum við uppi á lofti, þegar 1 landi var verið. Þar var eld- stóin, matarskrínur okkar og rúm- etin. Þægindi voru lítil. Sáum Vl® sjálfir um matreiðslu þarna, tj1 sóttum nauðsynjar heim á skifjörð á sem næst þriggja Vlkna fresti. Kvöld eitt í nóvember höfðum Vl^ ekki lokið við að beita og Sanga frá niðri fyrr en kl. að ganga 12 og vorum orðnir all- mJög þreyttir. Kl. 2 skyldi róið, HUGHRIF, 1 A ^ 101^ Val‘ eg f°r- ga Ur a vélarbáti á Eskifirði, T;10 smál. báti. — Fórum við ' . til fiskjar. Var það vani ^ lnn að standa sjálfur við stýri m U^e^’ en Þeim færasta v anna minna stjórn, er stefna ai tekin heim aftur, en leggjast ta sjálfur til svefns. okur eru tíðar við Austur- R1.1 * S6m Vlta0 er> °S úti fyrir ey arfit-ði eru Brökurnar, sker lkll> sem oft brýtur á. DRAUMI. allt út að Seley, og tími því stutt- ur til hvíldar. Sofnuðum við skjótt. Dreymdi mig þá, að ókunnur maður kæmi upp í stig- ann að neðan, skimaði í kringum sig og héldi svo áfram. Nam hann staðar við flet mitt, horfir á mig og segir: — Og þið ætlið að róa út til Seleyjar á morgun? — Já, það er nú meiningin, svaraði ég. — Ja, þið róið ekki þangað út á morgun og ekki framar á þessu ári! mælti hann. Síðan hvarf þessi maður. Um kl. 1 vöknuðum við. Var þá kominn suðvestan stormur og rigning. Þutum við á fætur og út til þess að bjarga báti okkar lengra á land upp — undan brimi. Ekki gaf á sjó þann dag- inn. Og svo fór, sem draummaður sagði. Við sáum ekki Seley oftar það árið. Jón Austfjörð. EÐA —? Dag nokkurn í dumbungsveðri vorum við staddir úti við Hval- bak, sem er sker suðvestur í hafi frá eynni Skrúð. Við höfðum lokið aflabrögðunum, og kominn suð- austan strekkingur og talsverð alda. Ég hafði tekið strikið og falið einum manna minna stjórn á bátnum. Skyldi hann setja tryggan vörð, ef þoka skylli yfir, setja upp segl, ef vindur ykist og láta vekja mig eftir 3 klukku- stundir. 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.