Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 102

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 102
254 ÚR RAGRÖK PÉTURS MOEN eimreiðin Ég hef fyrir löngu liætt öllum fimleikaæfingum. Svona gengur allt niður á við -dag eftir dag í þessum refagarði, þar sem naz- istarnir eru að /úða sjálfsvarnarhvötina og þrekið úr fórnar- dýrum sínum. Jæja. Við skulum sjá til, þegar aftur eru liðnar tuttugu vikur1'- Næsti kafli er ritaður 15. júlí. Þar segir svo: „Nú erum við sveltir til þess að hegna okkur fyrir óhlýðni- Venjulega er maturinn svo knappur, að nærri liggur að við sveltum, en nú er þó hert alvarlega að okkur. Við eigum að Jifa „upp á vatn og brauð“ í þrjá daga. Ástæðan cr sú, að við stálumst til að spila á spil, þrált fyrir strangt hann. Spili11 bjuggum við til úr leifum af pappakassa, sem kom utan um pakka til félaga okkar, sem sendur var í Grini-fangelsi fyrir mánuði síðan“. 16. júlí: „Við skárum spilin úr pappanum með skeiðarblað1- Það var eina tækið, sem við liöfðum ráð á. Við merktum spil111 með kreosóti, sem notað var til að sóttlireinsa skólpfötuna. Við náðum því um morguninn, þegar skólpfatan var tæmd og sótt- hreinsunarlyfinu liellt í tóma fötuna. Þannig fengum við eins- konar spil, sem við gátum notað. — Verðirnir Jiafa grunað okkur lengi, en á fimmtúdaginn gátu þeir sannað á okkur brotið. Tveu" varðmennirnir ltafa lengi setið um okkur, til að geta sannað a okkar, að við spiluðum. — Við kölluðum þessa fangaverði Rótind og Barnamorðingjann. Þeir eru báðir ógeðslegar nianntegundu, sem þefa, gœgjast og njósna af eintómri i]]girni“. Að lokum er liér kafli, sem er ritaður 4. ágúst: „1 dag er Jiðið missiri síðan ég kom liingað. Hálft ár. — Ég get ekki í stuttu máli lýst erfiðJeikum þessara daga. —• I minn- ingunum ber mest á kúgun og söknuði. Ef ég ætti að lýsa þess- um tíma í einu orði, þá næði lielzt hugtakinu þrautastríð. Ann- ars segir orðið Jítið. Það nær ekki minningunni um margan morgun eins og þennan. Við vöknum í loftillum, þröngum klefa, horðunv tvær fátæklegar brauðsneiðar. JíI. er Jiálf átta. Fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.