Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 34

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 34
eimreiðin Svanurinn kveður eftir Beverley Nichols■ [Beverley Nicliols er fæddur í Bristol árið 1898, stundað'i liáskólanám í Oxford og skrifaði sína fyrstu skáldsögu, „Forspil“, áður en hann lauk því námi. Sagan hlaut ágætar við'tökur, og fáuni árum síðar koni út eftif hann sjálfsævisagan „Tuttngu og finim ára“, sem hann samdi einmitt saina árið' og hann náði tuttugu og fimm ára aldrinum. Fyrir [)á bók varð hann þjóðfrægur inað'ur. Eftir hann eru nú komnar út um þrjátíu hækur. Meðal vinsælustu hóka Iians ern sögurnar „Niður garðslíginn“, „Grasþekjan o? „Þorpið' í dalnum". Hann hefur einnig sainið sjóu- og söngleiki, þar 8 meðal óperettuna „Söngur um storminn“. í vor sem leið koin út eftir hann hók um Ameríku, sem nefnist „Samson frændi“. Nichols er víðkunnur fyrir viðtöl sín, sem hirzt hafa í blöðum og hókum, en þau þykja sv0 snjöll, að hann hefur lilotið titilinu: heimsmeistari í viðtalslist. Kafli sa, er hér fer á eftir, er úr hók hans „Allt, sem ég aldrei gat orðið“ („AB f Could Never Be“), en hók sú kom út í fyrra hjá forlaginu Jonathan Cape í London]. kynntist ekki söngkonunni Nellie Melba fyrr en löng11 eftir að ltún stóft á hátindi frægðar sinnar. Þessi heimskunna song* kona, sem sjálfur Bretakonungur hafði veitt aðalstign vegna óviðjafnanlegrar snilli hennar, sagði eitt sinn við mig, og kenndi hæsi í röddinni: „Þér liafið aldrei heyrt mig syngja“. Hún átti auðvitað við það, að ég liefði aldrei lteyr til hennar, meðan hun var ttpp á sitt bezta. En það átti fyrir mér að liggja að heyra til Itennar, er hun var upp á sitt bezta. Það kraftaverk gerðist ári seinna í hel1" eyjum. Melba kom með það furðulega uppátæki að halda song" skemmtun úti undir berum himni og syngja frá feneyskunt hati úti á Stórsíkinu (Canale GrancLe) í tunglsljósi. Þetta var ekk1 einleikið, ]>ví þegar hún var eins og hún átti að sér, liafði hun megnustu andúð á að syngja úti undir beru lofti, því rödd hennar var alls ekki þess eðlis, og sízt á þessu tímabili, að hun þyldi slíka raun. Auk þess var það lirein fjarstæða að fin»‘* upp á því að syngja úti á Stórsíki. Þar yrði hún að keppa v* eimpípublástra gufuskipanna, óp og köll ferjumanna og allaI1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.