Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 87

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 87
eimreiðin FRÁSAGNIR JÓNS AUSTFJÖRÐS 239 lvöll, fannst mér. Var þar fjöldi manna við ritstörf o. fl. — Ég var spurður spjörunum úr og látinn skrifa nafn mitt í margar bækur, síðast í litla bók. Að því búnu var mér leyft að fara út í skipið aftur. Bað skipstjóri mig þá, og annan strák, að róa með sig inn að svokölluðum Nykajen. Áttum við að bíða bans þar, meðan bann erindaði nokkuð í bænum. Biðum við svo nm bríð. En hinum megin við lítinn vog stóðu mikil liús og vegleg. Sagði pilturinn mér, að þarna væru verzlanir. Vildi bann ákveðið skreppa þangað og ná í tóbak. Að lokum lét ég til leiðast að skjótast þangað með honum. En er við komum aftur, urðum við þess varir, að skipstjóri liafði komið meðan og fengið bát með sig út í skip. Fengum við að vonum rækilegar ákúrur fyrir svikin, þegar við vorum í augsýn. En af þessu lærði ég nokkuð. Þegar ég var nýbyrjaður að vinna í skipinu eftir þetta, kom stýrimaður með sjóferðabók mína, þá, sem ég hafði síðast skráð Hafn mitt í, aflienti mér liana allönugur, og brýndi mig á því gæta betur skyldu minnar eftirleiðis. Leit ég í bókina all- r°gginn. Það fyrsta sem ég sá, var það, að ég var ráðinn á skipið 12 mánuði fyrir 30 kr. kaup um mánuðinn. En síðan það, að horgun fyrir yfirvinnu komi ekki til greina. Skipverjar eru skyblir til eftir þessu að vinna eftir þörfum, jafnt dag sem n°tt, virka daga og lielga, án nokkurrar aukagreiðslu. Mér hnykkti við, en ég sá, að ég fekk bér ekkert að gert, þrátt fyrir 'nunnlega samninga við skipstjóra áður. Hér stóð nafnið mitt, heiðraða, undir, skrifað með eigin bönd. Uppi í skrifstofunni hafði ég skrifað J)að án þess að vita, hvað ég gerði! Hjálpfýsi eða vinúðar bjá skipverjum var ekki að vænta. Yfirleitt virtust Áorðmenn liafa born í síðum landa minna. A. m. k. fékk ég (,Ó að lieyra l>vogl þeirra um „lielvítis lslendinginn“. Áu fórum við tafarlaust til Kaupmannaliafnar. Losuðum við l>ar alveg og tókum í staðinn fullfermi af matvöru og stein- (,h'u. lók það starf okkar 5—6 sólarliringa. Einu sinni fór ég 1 hmd til að skemmta mér. Þá var ég í fylgd með bátsmanni, II. ^ieistara og pilti frá Álasundi, er var mér lielzt sem félagi af shipverjum. Fóruni við í „Cirkus“, og Jiótti mér Jmr margt Uierkilegt að sjá. M. a. var |>ar línudansmær, sem gekk með ’egnblíf í hendi, eftir strengdri snúru, svo sem þumlung að gild-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.