Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 74

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 74
226 SKRÚÐUR EIMREXÐlN en til vinstri er klettahæð, með grasivöxnum geirum, sem Drúlda heitir. 1 Drúldunni og kringum liana verpti talsvert af æðarfugh allt fram til ársins 1885, eða jafnvel lengur. Nú verpir hann þar ekki, nema einn og einn fugl sum ár. Yið suðurenda dalverp* isins, sem á er minnst liér að framan, lieitir Blundsgjá. Liggur nú leiðin yfir liana. Má liún lieita góð og greið umferðar, en mörgum þykir liún þó helzt til tæp þar sem hún liggur á hrun- inni ofan við Blundsgjárvog, sem gín þarna undir þverhníptu bjarginu, sem er þó eigi liátt þarna. Blundsgjáin nær þarna nf brúninni alla leið upp í Blundsgjárhelli, sem er þarna upP1 1 bjarginu og á verður minnzt síðar. Frá Blundsgjá liggur leiðm upp snarbrattan grasi vaxinn klett, en þegar upp á hann ei komið, blasir við opið á hinum undurfagra Skrúðslielli, en hann var bústaður risa þess, sem seiddi til sín prestsdótturina a Hólmum og liann getur í kvæðum Kolfreyjustaðarfeðga, sem a er minnzt liér að framan. Þar sem við eruni nú staddir, lieitir Röð. Liggja þaðan.tvær leiðir, báðar góðar yfirferðar, hæði UPP á Skrúð og suður í Helli. Þarna fyrir ofan lieitir Þórðarbjar^’ en við rætur þess er grasbotn, sem Dyngja lieitir. Mun bm1 draga nafn af því, að svo er þar mikið gras, að líkast er þar um að ganga og kafað væri í fiðursængum. 1 Þórðarbjargi er ógrynni af allskyns bjargfugli, og er þaðan að lieyra klið miknin á fuglatímanum. Lítið gagn verður af fugli þeim, sem býr í Þórðarbjargi. Er liann að mestu óáreittur af mönnum, því fáa fýsir að leggja leið sína um það. Þar er mikið lausagrjót og stórar flár nie° grasi og káli, sem allt er ógróið við bjargið og getur því skriðið af stað, ef við það er komið. Geta má þess, að flest sauðfé, sem lirapar í Skrúð, ferst í þessu bjargi. Segja og gamlar munnmael3' sögur, að óvættur einn búi þarna og liafi orðið mörgum mam11 að bana. Má vel vera, að rétt sé frá hermt, en langt mun liðið síðan. 1 framhaldi af Þórðarbjargi til suðurs er partur af bjarS' inu, sem heitir Milli Bjarga, en þar enn sunnar Hellisbjar8’ sem nær allt suður að Mávasátri. Nyrzt í Hellisbjargi og neðst í því er Skrúðshellir, sem síðar verður minnzt á. Eins og þú manst, lesari góður, vorum við áðan staddir l>iU’ sem vegir skiljast á Röðinni. Snúum við nú aftur og til ]>esS staðar. Höldum svo aftur af stað, en nú förum við til norðufS’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.