Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 107

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 107
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 259 ummynda allt vort líf, í ölln tillili, og færa oss nýja veröld óumræðilegra dásemda og dýrðar. Eftir langvinnar og skipulagsbundnar rannsóknir og tilraunir í sálarfræði og sálsjúkdómafræði, hef ég komizt að þeirri niður- stöðu, að það geti orðið gagn að því að benda á nokkrar al- mennar reglur fyrir fólk á öllum aldri til að fara eftir, svo að daglegt líf þess megi öðlast meiri fyllingu og það sjálft verða farsælla og ánægðara með tilveruna en áður. Ég ætla mér ekki að fara neitt út í þá sálma, að lýsa ritum ýmsra frægra böfunda, sem liafa sett fram viðamiklar fræðikenningar og athyglisverðar um þessi mál. Tilgangur minn er að lýsa vissum sálrænum fyrir- brigðum í sem einföldustu máli og vekja atbygli á ýmiskonar buglægri reynslu, sem mætir oss í daglegu lífi voru. Flestum er það ábugamál að kynnast sálarlífi sjálfs sín og annarra. Aðdrátt- arafl það, sem þessi efni liafa á menn, stafar vafalaust af þrot- lausri leit manna eftir farsæld og hamingju. Þessi viðleitni inannsins knýr hann til að rannsaka bvern krók og kima, sem bynni að geta opnað Iioinim leið áfram að binu þráða marki. Skynsemin er að mínum dómi sú eigind, sem liæfust er til a^ auðga meðvitund vora af nægtabrunni undirvitundarinnar. sé undirvitundin, með hugleiftrum þeim, sem benni berast ^rá djúpvitundinni, bið eiginlega aðsetur guðdómlegrar sköp- unarorku eða sálarinnar, eins og ég tel vera, þá má segja, að arangur liennar, undir stjórn og liandleiðslu skynseminnar í Uieðvitmid vorri, sé guðleg náðargjöf til vor. Ég játa fúslega, að þessi skýring er byggð á yfirskilvitlegum forsendum, en eins °R þekkingunni á efnisbeiminum er háttað nú, er ekki unnt að rekja neina slíka skýringu um þetta til efnisins, af því að ®annað er til blítar, að sjálft efnið á rót sína að rekja til dular- fullrar ómælanlegrar orku, sem vísindin geta með engu móti sbýrt nánar. Sálarfræðin verður því að leysast upp í sérstakan l'átt alhliða rannsóknar á lífinu, þátt, sem nefna má einu nafni: sálvísindi. Læknar hafa oft og einatt not af þessum vísindum við dagleg bekningastörf sín. Hver sá læknir, sem skýrir fyrir sjúklingi °rsók kvala, að þær stafi af breytingu á rásirini í blóðæðum, slagæðuni eða sogæðum líkairians, um leið og kvölin nær há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.