Saga - 1961, Blaðsíða 55
EFTIR ODD DIDRIKSEN
229
á það, að ná íslenzkum málum úr höndum danska ríkis-
ráðsins.* 1)
Landshöfðinginn, Bergur Thorberg, gaf strax og frum-
varpið var lagt fram, þá yfirlýsingu, að ríkisstjórnin áliti,
ems og sakir stæðu, sérhverja breytingu á stjórnarskránni
onauðsynlega og hún mundi ekki fallast á neina endur-
skoðun hennar.2) Halldór Kr. Friðriksson, hinn gamli
samherji Jóns Sigurðssonar, varð einn þingmanna til þess
að styðja málstað landshöfðingjans. Hann taldi, að það
Væri ekki brýn þörf á neinni stjórnarskrárbreytingu og
landstjórnina skorti aðallega, að ráðherra sæti á alþingi,
eR því væri hægt að kippa í liðinn án stjórnarskrárbreyt-
inga.3)
Neðri deild kaus sjö manna nefnd til þess að fjalla um
hið fram komna frumvarp. Við nefndarkosninguna hlaut
Jón Sigurðsson frá Gautlöndum 20 atkvæði, einu atkvæði
Leira en Benedikt Sveinsson, og varð formaður nefndar-
innar.1)
Það er eftirtektarvert, að Jón Ólafsson átti ekki sæti í
1) Jón Ólafsson hélt því fram í ræðu í Reykjavík 26/11 1901 (út-
®efin s. á. undir titlinum Sjálfsstjórn), að hann og Jón Sigurðsson
ra ^nutlöndum hefðu með naumindum unnið Benedikt Sveinsson,
eern vildi breyta stjórnarskrárfrumvarpinu frá 1881 og 1883 sem
? ra m’nnst, til þess að taka upp landstjóra-frumvarpið 1885
h',.^s®*'iórn, bls. 3). Hér virðist Jón Ólafsson eigna sér meiri
í’yri^ur en honum ber. Benedikt Sveinsson beitti sér svo rækilega
ani einrn’*'1 tessu frumvarpi á næstu árum, að það er varla hugs-
° hann hafi verið jafnandvígur því að flytja það 1885 eins
Vfi i°n ^la^sson vill vera láta. í þessari ræðu virðist Jón Ólafsson
1 melra ur hlutdeild sinni í samningu endurskoðunar-
t d Var^sins 1885 en hægt er að fallast á umsvifalaust. Hann segir
j me® atfylgi Jóns Sigurðssonar hafi sér tekizt að koma inn
gjjyld varP’® ákvæðum um árlegt alþingishald og að allir þingmenn
jafn' fi V6ra LJóðkjör-nir; vitað er, að Jón Sigurðsson var a. m. k.
ugur stuðningsmaður þessara ákvæða eins og Jón Ólafsson.
f ^lþt- !885 B, sp. 28 o. áfr.
Sama, Sp. 32 o. áfr.
> Sama, sp. 36.