Saga - 1961, Blaðsíða 69
EFTIR ODD DIDRIKSEN
243
ust“, því að annars gæti „ráðríkur og bókstafglöggur
landstjóri" orðið „of óviðráðanlegur", og hann hafði ekk-
ert á móti því, að synjunarvald landstjórans væri tak-
ínarkað á sama hátt og norska stjórnarskráin takmarkaði
synjunarvald konungs. Hins vegar var hann ekki jafnfús
a það að takmarka synjunarvald konungs.1)
Tillögu frá Grími um það að takmarka synjunarvald
landstjórans virtist einkum ætlað að koma af stað sundr-
Ungu um endurskoðunina, svo að frumvarpið yrði ekki
samþykkt óbreytt á aukaþinginu 1886. ísafold vísaði hon-
Um strax á bug í ritstjórnargrein.2) Þeirri staðhæfingu
príms, að embættismenn hefðu jafnmikinn hug og bændur
a því, að ríkisstjórnin yrði innlend, svaraði blaðið með
háði: Embættismennirnir hefðu eins og hinn háttvirti höf-
Undur, sem nú kom fram „eins og hugfanginn riddari al-
mnlendrar stjórnar", hingað til getað leynt rækilega þessu
ahugamáli sínu. Blaðið varaði við því að bera fram tillög-
Ur. sem fælu í sér meira frjálsræði fslendingum til handa
en Danir nutu. fslendingar yrðu að einbeita sér að þeirri
röfu, sem Jón Sigurðsson bar fram, jafnrétti við Dani,
en ekkert fram yfir það. Einungis á þeim grundvelli gátu
heir vænzt þess, að endurskoðun stjórnarskrárinnar næði
ram a^ ganga. „Vér verðum að varast að gína við nokkr-
Urn þess háttar flugum, þótt fagrar séu, þar á meðal ekki
Slzt flugunni um hið frestandi neitunarvald." 2)
Dlöðin, einkum Þjóðólfur, ráku sterkan áróður fyrir
Vl> að kjósendur fylktu sér um endurskoðunarmenn í
r°sningunum til aukaþingsins.3) Þjóðólfur vildi t. d. að
Josendur höfnuðu Þorkeli Bjarnasyni, af því að hann
eiddi atkvæði gegn frumvarpinu 1885, enda þótt blaðið
æri uðru leyti ánægt með hann sem þingmann.4) Kosn-
D ísafold 10/3 og 17/3 ’86.
’ Sama 17/3 ’86.
2fi/o fuðri 20/12 ’85; Fjallkonan 27/2 ’86; Þjóðólfur 12/2, 19/2,
,7 5/3> 12/3, 19/3, 28/5 ’86.
41 Þjóðólfur 5/3 ’86.