Saga


Saga - 1961, Blaðsíða 160

Saga - 1961, Blaðsíða 160
334 BJÖRN SIGFÚSSON sem einni milljón, eins og loftkastalamenn þátíðar tæptu á. Arnljóti er það fásinna að viðurkenna nokkurt hámark, því uppspretta auðsins sé vinnan og hver þjóð, sem nái og haldi nægum vinnuafköstum á hvern íbúa, geti stækkað takmarkanalítið, enda játar hann ekki, „að landið sé mið- ur úr garði gjört en önnur lönd né landsmenn ver að sér gjörvir en aðrar þjóðir“. Þótt Amljótur prestur kæmi fram sem nýr hagfræðingur, neytti m. a. röksemda frá Adam Smith, hvíldi málsfærsla hans og Jóns Sigurðssonar á bjargfastri eldri trú, að landgæðin ásamt landrými væru sá hornsteinn sjálfstæðis, sem ekki mundi hrapa. Landið var ófrjálst. Enn ófrjálsara og þinghalldslaust hafði það verið 19 árum fyrr, þegar Jónas Hallgrvmsson kvað til Páls Gaimard 1839 eftir rannsóknarför um Is- land: „Þú stóðst á tindi Heklu hám / og horfðir yfir . . ■“ Jónas leggur áherzlu á mynd auðra Þingvalla og vídd brunageimsins, yndi víðrar sléttu og hárra hlíða, æðandi fossa og frölsið í bældri þjóðinni; „þótti þér ekki ísland þá / yfirbragðsmikið til að sjá?“ — Og á þingstað við breiðan brunageim, nú er þar þrotin þyrping tjalda, þögult og dapurt hraunið kalda. Þótti þér ekki ísland þá, Alþingi svipt, með hrellda brá? Við vitum glöggt, að anntu oklcur, frakkneskur maður, frjálsri þjóð, því andinn lifir æ hinn sami, þótt afl og þroska nauðir lami. Var það ekki djarft að krefja einmitt frakkneskan vís- indamann þama viðurkenningar á því, að lýður, sem ekki fyl'lti enn 57 þúsund og var bágstödd nýlenda í veldi Dana- konungs og átti í 700 manna Reykjavík varla nýtilega bjargráðahugsun nema á dönsku máli, hefði rétt til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.