Saga


Saga - 1961, Blaðsíða 56

Saga - 1961, Blaðsíða 56
230 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI nefndinni, þótt hann væri einn helzti forvígismaður stjórnarskrárbreytinganna. Svo virðist sem dálítill hópur eða „klíka“, sem var kringum Tryggva Gunnarsson, oft kölluð „riddaraliðið“ af því að Tryggvi var riddari af Dannebrog, hafi ráðið úrslitum við nefndakjör og lagzt á þá sveifina að þessu sinni að sniðganga Jón ólafsson.1) Auk persónulegs ágreinings, sem á að hafa ríkt milli þeirra Jóns og Tryggva,2) hefur Jón eflaust verið allt of ögrandi róttækur ekki einungis fyrir Tryggva Gunnars- son og þá, sem einkum áttu samleið með honum í stjórn- málum, heldur einnig meiri hluta þingmanna.3) Nefndin féllst á frumvarpið, en gerði á því ýmsar breyt- ingar. Sú mikilvægasta var, að alþingi skyldi einungis koma til funda annað hvert ár og kjörtímabilið vera sex ár, þ. e. a. s. óbreytt frá því, sem þá gilti. Halldór Kr. Frið- riksson skilaði séráliti. 1 stað stjórnarskrárbreytinga vildi hann, að alþingi samþykkti ávarp til konungs um, að sér- stakur ráðherra yrði settur yfir íslandsmál, helzt íslend- ingur, sem tæki sæti á alþingi.4) 1) Suðri 8/9 ’83; Fróði 27/7 ’85; Þjóðólfur 29/1 ’86, 28/5 ’86. 2) Þjóðviljinn 21/10 ’87. 3) Jón Ólafsson segir sjálfur um þetta i opnu bréfi sínu í Fjall- konunni 19/9 ’89: í raun og veru var sá „flokkur“, sem hafði mest fylgi í flestum málum í neðri deild, „mótsnúinn" okkur frumvarps- mönnum, en óttinn við kjósendur í væntanlegum alþingiskosningum knúði samt sem áður ýmsa hálfnauðuga til þess að styðja endur- skoðun stjórnarskrárinnar. Þeim, sem voru „veikir og tvískinnaðir í málinu“, var ég sérstakur „þyrnir í augum“, og þeir „hölluðust ósjálfrátt að Benedikt". Þetta kom skýrast fram við nefndarkjörið, en þá tóku þeir höndum saman við andstæðinga málsins (Tryggva Gunnarsson, Grím Thomsen, Halldór Kr. Friðriksson, Th. Thor- steinson o. fl.). Á þann hátt tókst þeim að bola mér frá nefndinni og setja þar í staðinn t. d. Halldór Kr. Friðriksson. Af stuðnings- mönnum málsins varð „stjómvitringurinn Þórður frá Hattardal (þ. e. Þórður Magnússon) tekinn fram yfir mig, segir Jón Ólafsson að lokum með kaldhæðni og varpar glósum að nokkrum öðrum þin£' mönnum, sem hann hafði ekki mikið álit á. 4) Alþt. 1885 C, bls. 180-188.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.