Saga


Saga - 1961, Blaðsíða 157

Saga - 1961, Blaðsíða 157
TRÚ Á HRJÓSTURVÍDD OG ÚTILEGUMENN 331 Árnasonar, sem birtust í Þjóðsögum hans. Fyrsta bd. þjóð- sagnanna kom út 1862, rétt á eftir Útilegumönnum Matt- híasar, sem bjó í sama húsi og Jón og lét Skugga-Svein boða ýmislegt, sem skáld gat dregið út úr munnmælunum. tJtgáfu þessara þjóðsagna lauk með 6. bindi þeirra í haust, sem leið. Stórvirki Jóns hefur ekki hjaðnað, þótt hluti af því yrði að þola svo langa bið eftir útgáfu. Þær sögur kalla ég ekki til vitnis um sjálfa atburðina, sem eru ærið vafasamir, heldur um hugarstefnu mannsaldursins, þegar þeim var safnað, en mesta ætlunarverk þeirrar hugarstefnu var endurreisn hniginnar menningar og stæl- ing þjóðar til bjartsýni og djarfræða, unz hún væri fær um fullveldi í öllum málum á ný. Og yzt í fjarska hillti upp fordæmi ódælla manna, sem flýðu Hara'ld hárfagra hingað í óbyggð. Áður en kynleg uppreisnarstarfsemi útilegumanna í sögum sé rakin framar, verða lesendur að kynnast dálítið öðru íslandi en nútíðarkortin sýna, hálendi þar sem úti- legumenn skorti enn ekki landnámsrúm. Nú orðið vitum við, að varla er nokkur nafngreindur útilegumannastaður lengra en 50 km frá næstu byggð og torleiði þangað ekki sérlegt. Fyrir utan nokkra staði nálæga byggð má telja það reglu, að útilegumannabælin liggi 550—700 m yfir sjó °g nærri efstu gróðurmörkum. Hærra og innar í landi væru þau hér um bil óhugsanleg, en að vísu eru draumar Um blómskrýdda og skógótta jarðhitadali í jöklum góð og skáldleg undantekning. Margur, sem smærra missti en slíkt gósen, hefur átt erfitt að skilja, að það hafi verið í^iyndað búskaparland. Löngun eftir jarðnæði, þegar fólki var að fjölga, rak eftir sr. Bimi í Sauðlauksdal, þegar hann samdi Atla 1778 e& ræddi um nýrækt og endurreisn býla. Þrátt fyrir ógn allæra 1783—86 og á fyrstu tugum 19. aldar var talsvert stundað landnám á heiðum norðan lands og austan um öxiðbik aldarinnar. Við hlið frelsisvonunum varð það rennandi spuming, hve margt fólk þetta land gæti raun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.