Íslenzk tunga - 01.01.1963, Síða 63
SITTHVAtí UM ORBIÐ KVISTUR 61
Tomus ascelli tenuior ascelli ventri et abdomini p[er]secta
portio ■— kuistur. Neff. þunnillde.15
Varla er að efa, að öll orðin kvistur, nej og þunnildi merki hér
hið sama, þ. e. ‘þunnildi’, enda er nef kunnugt í merkingunni ‘þunn-
ildisnef’.
Ekki verður með fyllstu vissu ákveðið, hvers konar fiskhluta er
att við á eftirfarandi stað, en líklegast verður að lelja, að það sé
‘sundmagi’:
Quistur hérumbil % fdr á 2fisk 12 rbsk.1 0
Merkingin ‘sundmagi’ er greind í Lbs. 220, 8°, 259, og þar talin
sunnanmál. Á ýmsum öðrum stöðum, þar sem orðið kemur fyrir, er
örðugt að fullyrða, hver merking er.17
Merkingin ‘hnakkakúla’ er örugglega kunn frá fyrri hluta 18.
aldar:
Kvislur masc. sing. heiter þad sem höggved er framan af
hnöckunum, ödru nafne kulur. plur. Danicé Nacker. Ad kvista
fisk a: ad höggva af honum hnackana (kulurnar), a Starnese
og óefad vídar.18
Erfill er að fullyrða, hvernig þær merkingar, sem greindar hafa
verið undir þessum lið, hafa upp komið eða þróazt. Vel mætti hugsa
kvistur og í nýjustu Biblíunni veldissproti, er sliébet, sem merkii ‘kvistur, græðl-
ingur’, en einnig ‘stafur’ og í breyttri merkingu ‘ættkvísl’; sbr. Tlie Exhaustive
Cuncordance oj tlie Bible ... by James Strong, S. T. D., L. L. D. ... (New York
— Nashville 1947), Hebrew and Chaldee Dictionary, 111 (nr. 7626).
1,1 Nom. 1, 49 (OH). (ÍB 77, fol. „Nomenclator omnium rerum propria nomina
continens. Aucture Hadriano Junio Medico.“ Orðasafnið er skrifað um 1630).
18 Um Gardyrkjunnar Naudsyn og Nytsemi fyri lsland, af Bjarna Arngríms-
syni (Kaupmannahöfn 1820), 67 ( 011). Til Jiessa staðar er vilnað í Armanni á
Alþingi III, 35, og sést af verðreikningi, að vart getur verið átt við hnakkakúlur,
sbr. enn fremur það, sem sagt er um hnakkakúlur á bls. 176 í sama riti.
17 Sbr. t. d. Bunadar-Rit Sudur-Amtsins Húss- og Bústjórnar Félags (Viðey
1843) I, 2, 110 (OH), og íslenzlcar þjóSsögur og œjintýri. Safnað hefir Jón
Árnason (Leipzig 1862) I, 79. Örugglega er þó á þessum stöðum átt við ein-
hvers konar fiskhluta.
18 Árni Magnússons levned og skrifter ... (K^henhavn 1930) II, 246 (OH).