Íslenzk tunga - 01.01.1963, Síða 75

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Síða 75
SITTHVAÐ UM ORÐIÐ KVISTUR 73 Hinn fyrri er sá, að kvistur sé safnheiti og merki ‘magn (afhöggv- inna) greina’. Væri líkingin þá runnin frá afkvistun. Þessari skýr- ingu svipar til þeirrar, sem ég hélt fram í íslenzkum orðlökum og minnzt er á á bls. 66 hér að framan. Sá er þó munur, að þar var gert ráð fyrir, að stofnorð orðtakanna væru verknaðarnöfn, en hér, að um safnheiti sé að ræða, enda fær hið fyrra ekki staðizt, eins og sýnt hefir verið fram á (bls. 66—68). Að komast ekki í kvist við e-n ætti þá að merkja ‘að ná ekki sama magni og einhver við afkvistun’, þ. e. reynast ekki eins duglegur eða afkastamikil. Ef þessari skýringu er beitt, er eðlilegra að gera ráð fyrir, að -kvisti í orðunum hálfkvisli og jafnkvisti sé hvorugkennt safnheiti og þau merki ‘hálft magn kvista’ og ‘j afnt magn kvista’. Annar kostur er sá að gera ráð fyrir, að kvistur hafi haft merking- una ‘eign’ eða ‘mælieining’, og verður þá fyrst fyrir að athuga hið forna orðasamband í kvikum kvisli, sem áður hafa verið raktar heirn- ildir um. Segja má, að allt sé á huldu um uppruna þessa orðasam- bands. Hér skulu nú ræddir þeir kostir, sem helzt virðast tiltækir til skýringar á því. Bent var á hér að framan (bls. 59—60), að orðið kvistur hefði þegar í fornmáli verið í myndhverfum samböndum notað í merkingunni ‘frændlið, afkomendur’ og svipuð merking kæmi síðar fram í kristilegum ritum. Fremur ósennilegt er, að sam- bandið í kvikum kvisti eigi upptök í þessari merkingu. M. a. má henda á, að kvistur í merkingunni ‘afkomandi’ er bundið við skálda- mál og kirkjulegt mál, en orðasamhandið í kvikum kvisti er húskap- arlegt eða efnahagslegt hugtak. Annar kostur er að bera orðasambandið í kvikum kvisti saman við merkingarþróun orðsins ungviði. Það orð kemur fyrir í Stjórn í merkingunni ‘ung tré’: ok gorir sér haal af iurta leinungum ok unguidi.58 Orðahók Háskólans hefir allmörg dæmi um orðið, hin elztu í nrerkingunni ‘ung tré, ungar jurtir’. Elzta dæmið er frá fyrri hluta 17. aldar: 58 Stjorn, 74.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.