Íslenzk tunga - 01.01.1963, Síða 78

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Síða 78
76 HALLDÓR HALLDÓRSSON að kaupstaðabúar vorir gætu komist dálítið betur í álnir enn orðið er.08 Þótt dæmið sé svo ungt, er ekkert því til fyrirstöðu, að orðasam- bandið sé allgamalt í málinu, þar sem almennt er kunnugt um merk- inguna ‘eign’ á 16. öld og í sérstökum samböndum á 14. öld. Merkingarþróun orðsins alin (öln) hefir þá orðið þessi: ‘líkams- hluti’ (sem mál er miðað við) > ‘mælieining’ > ‘verðeining’ > ‘eign’. Það er alkunna, að orð, sem tákna ‘grein’, ‘stafur’, ‘prik’, hafa fengið merkinguna ‘ákveðin mælieining’ í skyldum málum íslenzku. í íslenzku er fátt um þetta. Það væri þá helzt orðið stika, sem í raun- inni merkir ‘stöng’. Þá má geta þess, að orðið timbr kemur að fornu fyrir í merkingunni ‘40 skinn’, sbr. t. d.: þér skuluð þiggja af mér xl serkja grárra skinna, en v timbr eru í serk, en xl skinna í timbr.09 Ur skyldum málum mætti nefna orð, sem samsvara ísl. sneis og völur. Bæði þessi orð eru kunn úr fornu máli, en ekki verður þess vart, að þau hafi verið notuð um mælieiningar í íslenzku. Orðið sneis er rótskylt sögninni sneiða og nafnorðinu sneið og mun í fyrstu (OH). Aður er minnzt á samböndin jríSar úlnir og kvikar álnir, sem eldri dæini eru um (sjá bls. 75). 08 Fjölnir I (1835), 70 (OH). 09 Spgur Danakonunga ... utgivna ... av Carl av Petersens ocli Emil Olson (K0benhavn 1919—25), 204. — Þessi merking samsvarandi orðs er kunn úr nor- rænu málunum, jiýzku og ensku. Hellquist farast svo orð um merkingarþróun- ina (Svenslc etymologisk ordbok, 1186): „Sákerl. ss. en engelsk förf. uppger ár 1597: sá máuga skinn som inneslötos inom tvá timmerbráder, pá vilket sátt köpmánnen brukade transportera skinn o. pálsverk." Sam Owen Jansson ræðir sæ. timmer í þeirri merkingu, sem hér er vikið að, í Nordislc kultur XXX, 37, og telur það orð til sams konar orða um mælieiningar og hér verður rætt um. Ilann segir: „Ordet hör till den kategori av máttsord - - bast, klove, snes, val, várda -— vilka ursprungligen beteckna ett föremál, med vars tillhjálp ett visst, hávdvunnet antal enheter av varan sammensáttes till en störra enhet.“ Af greininni sést, að bókin, sem IJellquist vitnar til, er De ver- borum significatione eftir John Skene.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.