Íslenzk tunga - 01.01.1963, Síða 120

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Síða 120
118 BJARNI EINARSSON en vant er nú at sjá hversu langlífr konungr verðr. Sú er bœn mín, konungr, attú látir okkr hvárki skiljaz lífs né dauða.“ Konungr svarar: „Allir munu vér saman fara meðan ek ræð fyrir ef ér vilit eigi við mik skiljaz.“ Þá mælti Þormóðr: „Þess vænti ek, konungr, hvárt friðr er betri eða verri at ek sjá nær yðr staddr meðan ek á þess kost, hvat sem vér spyrjum til hvar Sighvatr ferr með gullinhj altann.“ Síðara söguatriðið sem hér um ræðir, spurning konunnar og svar Þormóðar með vísunni, er í Helgisögunni en ekki í Ólafs sögu Snorra, — í þeim báðum er aftur á móti svipuð viðræða Þormóðar og karlmanns: Maðr gengr í mót honum ungr af húsi nokkuru . . . Þormóðr spyrr: „Vartu í orrostunni í dag,“ sagði hann. „Var ek víst,“ sagði hinn, „með bópndum, er betr var. Við hvárum vartu?“ segir hann. „Víst með konunginum, er betr var,“ segir Þor- móðr.15 . .. gekk maðr út í móti honom. . . . hann nefndiz Kimbi. Þormóðr svarar: „Vartu í bardaga?“ „Var ek,“ segir hann, „með búpndum, er betr var . . . eða vartu í bardaga?“ Þor- móðr sagði: „Var ek með þeim í bardaga er betr hpfðu.“lð Ekki virðist auðsætt hvernig þessum tveimur söguatriðum hefur verið háttað í Elztu sögu af Ólafi helga, — eða hvort þau hafa verið þar hæði. Nú er vitnisburði Helgisögunnar svo farið að því er til fyrra atriðisins tekur, að tvennt og jafnvel fleira gæti verið til um uppruna þess — samkvæmt því sem sennilegast er talið um tengsl Fóstbræðra sögu við sögur af Ólafi helga: a) Atvikið er í gerð Helgisögunnar líkt því sem verið hefur í Elztu sögu og er það þá höfundur Fóstbræðra sögu sem hefur fengið hugmyndina úr Elztu sögu en gjörbreytt atvikinu fyrir áhrif af Píslarsögunni. 15 Útg. Johnsens, 87—88. 16 Útg. Johnsens og Jóns Helgasonar, 582—583.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.