Íslenzk tunga - 01.01.1963, Page 149

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Page 149
DOKTORSVORN 145 höf. vill vera láta (bls. 41). Annars er rétt að benda á að ég hef ekki sótt nein rök þangað, heldur aðeins dregið fram það sem ólíkt er með Arngrími annars vegar og frásögn Saxa og Hrólfs sögu hins vegar. Höf. drepur í þessu sambandi á sögulega dómgreind Arngríms (bls. 41) og telur slíka styttingu sem þá er nú hefur verið rætt um bera henni slæman vitnisburð. Nú er það aðgætandi að söguleg dóm- greind Arngríms var a. m. k. talsvert önnur en nútíma sagnfræð- inga, svo að varasamt er að draga ályktanir af nútímamati á slíku. Arngrímur er ákaflega lítið gefinn fyrir bardagalýsingar, styttir þær venj ulega mj ög harkalega eða sleppir þeim alveg. Út frá þeirri mynd sem höf. dregur sjálfur upp af höfundi Skjöldunga sögu, finnst mér að meiri ástæða væri til að draga sögulega dómgreind hans í efa ef lýsing hans á þessum tragíska hápunkti í sögu Hrólfs kraka hefði verið svo snubbótt sem frásögn Arngríms. Af neðanmálsgr. á bls. 41 má ráða að höf. hefur haft nokkrar efasemdir um þetta atriði, þar sem hann tilfærir orð Arngríms um fall Hrólfs sem vitnað var í hér að framan, en þau virðist mér gefa ótvírætt til kynna að Arngrímur fari þar hýsna fljótt yfir sögu. Á bls. 60 segir höf. að Arngrímur hafi „ef til vill stytt texta sinn af Hvítserki, en slíkt verður ekki ráðið af Bjarkarímum, því að þær eru ekki vitnisbærar“. Þetta er mér ekki ljóst. Þó að Bjarkarímur standi á öðru sagnastigi en Skj öldunga saga — og um það erum við sammála — merkir það ekki að ekki megi nota þær til þess að draga af þeim ályktanir um það efni sem kemur fram hjá Arngrími. Mér hefur aldrei dottið í hug — eins og drepið var á að framan — að allt ]iað efni sem Bjarkarímur hafa fram yfir Arngrím sé úr Skjöldunga sögu komið. En ef við viljum leita að kjarna Hvítserkssögunnar verðum við að styðjast við rímurnar, þó að þær séu auknar að sagnaefni. Eitt dæmi skal nefnt: Arngrímur segir að Hvítserkur hafi barizt við tólf gigantes og drepið sex, en við fáum ekkert um það að vita hverjir það voru, hvort það voru menn eða jötnar.12 Bæði í 12 Bibl. Arnam. IX 345. Arngrímur notar annars venjulega pugiles um ber- serki í þessum texta. Stóð eitthvað annað í Skjöldunga sögu á þessum stað? ÍSLENZK TUNGA 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.