Íslenzk tunga - 01.01.1963, Side 160

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Side 160
156 RITFREGNIR tillíking ([bas:leqYr]) eins og í vatns [vas:], báts [baus:], sbr. og t. d. gagns [gaxs]. — Sérhljóðið, er fram kom á undan r (t. d. dagr > dagur), er ekki bundið við beygingarendinguna -r, heldur myndaðist það ætíð milli samhljóðs og r, ef ekki fór sérhljóð á eftir (t. d. fggr > fögur, jegrS > jegurS). Fjórði og fimmti kaflinn („Geographical Distribution of the WN-Icelandic Common Features" bls. 59—77, og „Historical Interpretation“ bls. 78—113) eru aðalkaflar bókarinnar. Er þar rætt um helztu bliðstæður í þróun íslenzkrar tungu og norskrar. Meginniðurstaða höf. er í fáum orðum sú, að þær breyting- ar, sem um er að ræða, hafi flestar átt upptök sín í norsku, en inn í íslenzku séu þær komnar úr norsku. Hér sé því ekki um hliðstæða þróun að ræða, heldur áhrif annars málsins á hitt. Frumskilyrði þessarar skoðunar er vitaskuld, að hreytingarnar séu eldri í norsku en í ísl. Stundum verður sýnt fram á með lialdgóðinn rökum, að svo sé. En fyrir kemur, að aldursmunurinn sé helzt til mikill til, að líklegt megi teljast, að um hein áhrif geti verið að ræða. Svo er t. d. um breytinguna hv- > kv-, sem hefur orðið á stórum svæðum bæði í Noregi og á íslandi. í norsku gætir hennar þegar á 14. öld, en í ísl. eru elztu öruggar heimildir um hana ekki fyrr en frá seinni hluta 18. aldar.3 Hér munar fullum fjórum öldum. Skemmst er frá því að segja, að á þessa breytingu er ekki minnzt í bókinni. Svipaður tímamunur er sennilega við linunina p, t, k > b, d, g. Höf. vísar til Hægstads um tímasetningu hennar á aðalsvæðinu í Noregi (á suður- og suð- vestur-ströndinni), en hann tilfærði dæmi úr rituðum heimildum frá fyrri hluta 15. aldar. Þó telur höf. — og fylgir þar Marstrander — að umritun norrænna orða og eiginnafna í fornírskum ritum svo og vitnisburður gelískra mállýzkna á Skotlandi sýni, að p, t, k hafi verið ófráhlásin í suðvesturnorsku þegar um miðja 13. öld. Væri því breytingin í norsku a. m. k. frá þeim tíma. Um ísl. vísar höf. og til Ilægstads, en hann taldi sig finna dæmi um þessa linun í ísl. í forn- bréfum frá síðari helmingi 15. aldar (elzta dæmið 1467).4 Höf. hefði þó átt að geta þess, sem Ilægstad tekur skýrt fram, að þessi dæmi, sem aðeins eru tvö (auk eins dæmis um öfugan rithátt, k fyrir g), eru úr bréfum að norðan og vestan, þ. e. ekki af linmælissvæðinu. Eru því litlar líkur til, að hér séu fyrstu merki um linmælið. Elztu öruggu heimildirnar um það eru fyrst frá 18. öld.r' Erfitt er því, ekki síður en við hv- > kv-, að liugsa sér bein norsk áhrif. Nokkuð er það breytilegt, í livaða mállýzkum norskum er að finna hliðstæð- ur við íslenzka málþróun. Einnig er misjafnt, hversu nákvæmar þessar hlið- 3 Sjá „Icelandic Dialectology: Methods and Results," Lingua Islandica — ís- lenzk lunga III (1961—62), 104—105 með tilvísun. 4 Elzta dæmið telur Hægstad vera frá 1464, en það er reignade, sem á vita- skuld ekki heima hér. 3 Sjá Lingua Islandica — íslenzk tunga III, 86—87 með tilvísun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.