Íslenzk tunga - 01.01.1963, Side 163

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Side 163
RITFREGNIR 159 inn fullnægjandi. Röksemd hans er lenging sérhljóða á undan rn, er varð á all- stóru svæði í Vestur-Noregi (á Ogðum, Rogalandi og Hörðalandi). Rök eru fyrir því, að þessi lenging hafi hafizt a. m. k. í lok 12. aldar og sé eldri en breytingin d > Q (hið nýja á á undan rn varð einnig g). Lengingin er mikln reglulegri á suðurhluta svæðisins (Ögðum og Rogalandi), en á Hörðalandi er hún strjál og í færri orðum. Til að skýra þennan mun gerir höf. ráð fyrir (bls. 92), að breyt- ingin rn > dn í viðkomandi orðum, er hafi átt upptök sín á Norður-Hörðalandi, hafi hindrað fengingnna, er þessar tvær breytingar mættust. Þvf hljóti breyting- in rn > dn að vera álíka gömul og lengingin, þ. e. varla yngri en frá byrjun 13. aldar. Þessi röksemdafærsla er tæpast sannfærandi. Eins líklegt er, að ekkert sam- band sé milli breytinganna tveggja, rn > dn og lengingarinnar. Lengingin hef- ur sjálfsagt átt upptök sín sunnarlega (ó Ögðum og/eða Rogalandi). Þar er hún reglubundnust og útbreiddust, og þar er hún eldri en á > g. Þaðan hefur hún svo breiðzt út norður á bóginn á venjulegan hátt. En þegar hljóðbreyting breiðist þannig út á stóru mállýzkusvæði út fyrir sín upphaflegu takmörk, er hin almenna regla sú, að hún nái aSeins til vissra orða og sé því engan veginn regluleg í sama skilningi og á upphaflega svæðinu. Þetta er og ofureðlilegt, þegar þess er gætt, að slík útbreiðsla út fyrir upphaflegt svæði fer fram þannig, að einstök orð flytjast til eftir venjulegum samgöngtileiðum. Þetta kemur og heim við, að Iengingin er yngri á norðursvæðinu í þeim skilningi, að hið lengda sérhljóð á (á undan rn) tekur þar ekki ætíð sömu breytingu og upphaflegt langt a. Þannig má finna í sömu mállýzkum á Hörðalandi á undan rn ýmist l al (án lengingar, t. d. gaddn < garn), ta:] (lengt, t. d. ba-.dn < barn) eða lau] (lengt og tvíhljóðað' eins og upprunalegt langt d, t. d. audne < Árni). tit- breiðsla lengingarinnar á Hörðalandi þarfnast því engrar sérstakrar skýringar, ef aðeins er gert ráð fyrir, eins og höf. gerir, að hún sé aðflutt þar. Höf. bendir réttilega á (bls. 94), að þessi lenging hafi yfirleitt ekki orðið í ísl. Eina dæmið er Árni (< Arni),6 og má vel vera, að sú mynd sé komin úr vestumorsku. Það, sem gerir þessar breytingar erfiðar viðfangs, er ekki aðeins hin óvissa tímasetning þeirra, heldur og það, að óljóst er, hvernig þær hafa orðið. Ilöf. telur (bls. 89—90), að rn hafi orðið dn án millistiga (þ. e. að sveifluhljóðið hafi hreytzt í tilsvarandi lokhljóð við hljóðfirringu), og bendir réttilega á, að ósenni- legt sé, að breytingin hafi verið rn > nn > dn (eins og Hægstad taldi), þar sem nn varð dn aðeins á eftir löngum sérhlj., en rn varð dn, bæði í áherzlu- og 9 Höf. telur, að þessi lenging hafi einnig orðið í járn. Svo er þó að öllum líkindum ekki; járn er sennilega orðið til við samdrátt úr eldri myndinni éarn (eins og t. d. sjá < séa); sjá „The Unstressed and the Non-Syllahic Vowels of Old Icelandic," Arkiv för nordisk filologi LXXVII 11962), 27—30.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.