Ritmennt - 01.01.2003, Qupperneq 101

Ritmennt - 01.01.2003, Qupperneq 101
RITMENNT VÖKUMAÐUR, HVAÐ LÍÐUR NÓTTINNI? og ástæðu að norðan verðu. Upp á því er haldin vakt hverja nótt frá Krossmessu á vorin til Kross- messu á haustin. Umboðsmaðurinn lætur kalla frá Skansinum á hverju kvöldi tvo menn, sinn frá hverju býli, eftir boðburði; verða það með tóms- húsmönnum þrjár umferðir á sumri, með svolát- andi orðum, að ef vökumenn sjá nokkur ófriðar- líkindi, stykkjum skotið af skipum, eður báta frá þeim að landi róa, þá skal sá eini strax hlaupa að Landakirkju, sem er rétt í veginum, og hringja klukkunni, og síðan í Skansinn. En hinn annar gjörir vart við á þeim næstu bæjum, og svo hver af sér. Eina vörðu plaga þeir að hlaða hverja nótt, nær þurrt er, til eins vitnisburðar, að þeir hafi þar verið trúir vakandi, en ei sofandi. Af þessu fjalli sést um allt hafið kring um eyjarnar, nær og fjær, í heiðskíru veðri.35 Þarna kemur Krossmessa36 fyrir lílct og í Vopnadómi Magnúsar prúða frá 12. október 1581 þar sem hreppstjórar eru dæmdir „menn til að kalla og eldkveikingar á hæstu hæðum setja fyrir Krossmessu þar og alla vega má reyk sjá í byggðir svo og slcylduga til vita að kynda og vörð að halda sem hreppstjórum þylcir trúlyndastir og léttvíg- astir vera og sýslumann sem fyrst við varan að gjöra."37 í Vopnadómi kemur einnig fram sú skylda að „hver maður eigi lúður, að hann rnegi öðrum benda og við vara þar því má við koma."38 Islendingar voru löngum hræddir við ill- þýði eins og sjóræningja. Skansinn í Vest- mannaeyjum var endurreistur eftir Tyrkja- ránið 1627 og yfir hann settur constabel eða byssuskytta. Jón Olafsson Indíafari gegndi embættinu 1639 en árið eftir tók Gunnar Olafsson við og er talinn hafa þann starfa frarn um 1660.39 Forvera hefur Jón Indíafari átt í þessu embætti miðað við frásögn sonar hans.40 Jón Indíafari hafði verið byssuskytta og vaktari á Krónborgarsloti við Helsingjaeyri um 1620 og áður vaktari við týliúsið í Kaup- mannalröfn. Hann lýsir þeim störfum í ævi- sögu sinni.41 Oddur Magnússon lögsagnari í Vest- mannaeyjum dæmdi Vökudóm um 1670 og er hann til í uppskrift ritaðri eftir minni 1704. Dómur þessi lrefur verið talinn að nokkru byggður á Vopnadómi Magnúsar prúða.421 Vökudónri þessunr segir: Skal vakan uppbyrjast Krossmessu á vorin og haldast alt svo lengi sem umboðsmaðurinn til- segir eptir hentugleikum. En hver hér út í finst óhlýðinn, svikull eður ótrúr, skal straffast eptir atvikum og málavexti, svo sem sá, er þverúðar- samlega af illvilja brýtur á móti yfirvaldanna skikkun eður befalningu. Einninn slculu þeir skyldugir vera að morni í skanzinn að fara og segja til, að þeir hafi vakað.43 Ekki fer frekari sögum af vaktinni í Vest- mannaeyjum.44 Engum sögum fer heldur af vakt við Skansinn á Bessastöðum, sem 35 Gissur Pétursson (1938) bls. 97. 36 Krossmessa að vori er 3. maí. Krossmessa að hausti er 14. september. 37 Alþingisbækm íslands I (1912-14) bls. 442. 38 Alþingisbækur íslands I (1912-14) bls. 443. 39 Sigfús M. Johnsen (1946) bls. 272-73. 40 Jón Ólafsson (1908-09) bls. 400. Pétur G. Kristjáns- son skjalavörður benti mér á að Bogi Benediktsson (1909-15) bls. 526 segir: „Erlendur Ásmundsson út- nefndi 5. júní 1630 dóm um vökuna í Vestmanna- eyjum." Dómabækur úr Vestmannaeyjum frá þess- um tíma eru glataðar og fleira er ekki vitað um þennan dóm. 41 Jón Ólafsson (1908-09) bls. 56 og áfram og 87 og áfrarn. 42 Sigfús M. Johnsen (1946) bls. 274. 43 Jón Þorkelsson (1906-09) bls. 454. Einnig prentað hjá Sigfúsi M. Johnsen (1946) bls. 274. 44 Um viðbúnað í Vestmannaeyjum síðar sjá Sigfús M. Johnsen (1946) bls. 275 og áfram og Kristinn Jó- hannesson (1968) bls. 130 og áfram. Fróðlegt til 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.