Ritmennt - 01.01.2003, Page 117

Ritmennt - 01.01.2003, Page 117
RITMENNT VÖKUMAÐUR, HVAÐ LÍÐUR NÓTTINNI? við íslenska textann en er að öðru leyti ekki getið.102 Klukkan 8: Textinn er þýddur eftir öðru þeirra erinda sem bætt var við dönsku versin 1731 og var fyrst prentað aftan á prentun versanna 1729. Klukkan 9: Textinn á uppruna sinn í danska textanum frá 1686 sem hélst lítt breyttur upp frá því út 18. öldina. Klukkan 10: Kjarni textans er í danska textanum frá 1686. Textinn virðist byggður á dönsku útgáfunum 1726 eða 1729. „Ef vita girnist þér" er þýðing á „Om I vil tiden vide" en „Om du vilt Tiden vide" er í útgáfunum 1686 og 1784. Einnig er „Gefist Guði með trú" frernur „Befal Eder Her- ren fri" (1726 og 1729) en „Befal dig Herren fri" (1686 og 1784). Klukkan 11: Kjarni textans er í danska textanum frá 1683. Textinn virðist byggður á dönsku útgáfunum 1726 og 1729. „Geymi vor hús / Guðs son fesús" er sennilega fremur þýðing á „Vort Hus og Hjern / har Gud i Gjem" (1709, 1726 og 1729) en „Vort Hus og Hjem / har han i Gjemm'" (1686) en 1784 er seinni hlutinn „Haver Gud i Gjem". Klukkan 12: Kjarni fyrri hluta textans er í danska textanum frá 1683 og seinni hlutans í danska textanum frá 1686. Textinn virðist byggður á dönsku útgáfunum 1726 og 1729. „Hans valdi felist þið" er senni- lega frernur þýðing á „Befal Eder Gud i Vold" (1726 eða 1729) en „Befal dig Gud i Vold" (1686). Klukkan 1: Kjarni textans er í danska textanum frá 1683. Textinn kemur heim við dönsku útgáfurnar 1709, 1726 og 1729. „Þú ert vor frelsari" er sennilega fremur þýðing á „Der er ei Frelser fler'" (1709, 1726 og 1729) en „Der er ei Hjælper fler'" (1686). Klukkan 2: Kjarni textans er í danska textanum frá 1683. Textinn kemur heim við dönsku útgáfurnar 1726 og 1729. „Ástríka ungbarn Kriste" rninnir fremur á „Som havde os saa kjær" (1709, 1726 og 1729) en „Som mig til Salighed" (1686). „Æðst lof syngj- um þér hátt" er sennilega fremur þýðing á „dig skee Lov Priis og Ær'" (1709, 1726 og 1729) en „Slcee Pris i Evighed" (1686). En „Lýs oss svo hér" er sennilega femur þýðing á „Oplyse os" (1726 og 1729) en „oplyse mig" (1686, 1709). Enn má nefna að „þig lítum vér" er sennilega fremur þýðing á „at vi dig skue kan" (1726 og 1729) en „at jeg dig skue kan" (1686). Klukkan 3: Kjarni textans er í danska textanum frá 1683. Textinn kemur heim við dönsku útgáfurnar 1726 og 1729. „Gef hjálp og dáð" er sennilega þýðing á „til hjælp os kom" (1726 og 1729) frem- ur en „vend du os orn" (1686). Klukkan 4: Kjarni textans er í danska textanum frá 1683. Klukkan 5: Danski textinn er til prentaður frá 1784 og íslenska þýðingin er því vitnisburður um tilvist danska textans sjö árurn fyrr. Klukkan 6 og klukkan 7 eru íslensk vers frumort af Þorsteini Sveinbjarnarsyni. Niðurstaðan er því sú að dönsku versin eins og þau voru prentuð 1729, með tvö vers prentuð aftan á til notkunar 1731, komast næst íslensku þýðingunni. Elsta prentun danska versins klukkan fimm er frá 1784. Við íslensku þýðinguna á versunum hefur því verið notuð óþekkt prentun eða gerð dönsku versanna, ekki yngri en frá 1777. Islensku þýðingunni hér á eftir fylgja til samanburðar þau dönsku versanna sem næst komast hinum íslensku, þ.e. versin klukkan átta til fjögur úr prentuninni 1729 og 1731 og versið klukkan fimm úr prent- uninni 1784. íslenska viðbótin, tvö síðustu versin, eru helsti vitnisburður þess að vakt- tíminn á íslandi hafi verið lengri en í Danmörku, að minnsta kosti á veturna. 102 Hér er notuð útgáfa Fausboll (1862) sem sýnir orðamun og útgáfa Stein (1898) bls. 38 og áfram, en þar eru textarnir frá 1683 og 1686 prentaðir. 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.