Stígandi - 01.04.1947, Side 140

Stígandi - 01.04.1947, Side 140
þegar glýja vínsins fer að setjast á hugs- un hans. Hins vegar munu slíkar fullyrð- ingar falla vel við ýmislegt í tízku- smekk síðustu ára, og sá smekkur virð- ist að sunni leyti hafa stílað ofannefnt kvæði.* En í öðru kvæði höf. „Þig tlreymdi", kemur allt annað fram. I>ar segir frá draumi um visinn, gamlan mann, sem bar þungan hlekk um grannar hendur „og fjálgum rómi mælti fyrir munni: „Gott er að gleyma, gott er að bera hlekk. I gullslitu víni eg gleðina drekk.“ l>ú réðir síðar sjálfur þenna draum, er sólin hvarf við tindinn: Hinn visni, gamli maður, það varst þú og þula hans var lífs þíns villutrú, og hlekkurinn um hönd hans, það var syndin." Hér kveður við alll annan tón. Og þó að þessar vísur séu ekkert meistaraverk, er fljótséð, að miklu meiri frumleiki og skáldsvipur er á þeim en hinum, sem fyrr var getið, þar sem höf. virðist elta tízkuna. Sania sjónarmið kemur fram í kvæð- inu „Þó brosi þér gæfan. Þar ávarpar höf. mann, sem „leitar að friði í svalli og söng, að svölun í vínsins laugum." En höf. veit vel, að sú gleði, sem vínið lætur i té, cr blekking. Þegar maðurinn hlær hæst, grefur harmur hans sig inn í „hjartað og vex þar og dafnar". Vís- unum lýkur með þessurn línum: „Þig hremmir að nýju við hinzta teyg þinn hljóði, eilífi tregi." * Eftir að þetta var ritað var mér skýrt frá því, að nefnt kvæði sé lauslega þýlt úr þýzku eftir beiðni „Karlakórs- ins Geysis" á Akureyri. Það, sem að þvi er fundið, ætti því sennilega að lenda á höfundi þess, en ekki þýðanda. J. Kr. Hét talar höf. frá eigin brjósti, en lætur sig engu varða þá tízku, sem víð- ast veður nú uppi hérlendis. „Kolbrún" er sennilega bezta kvæðið í bókinni. Slíkt kvæði kveður enginn nema gott skáld. Það er fullt af skáldleg- um myndum og mjúklátri, angurblíðri ró — nema síðasta vísan, sem skemmir kvæðið og ætti aldrei frarnar að sjást með því, þeirri vísu hafa vafasamar fyrirmyndir aldarandans vélt skáldið til að tylla aftan við kvæðið. Hún er hjáróma og af allt öðrum toga spunn- in. En hinar eiga uppsprettu í eigin barmi skáldsins. Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Og þessi togstreita milli dýpstu hneigða skáldeðlis liöf- undarins og gylliloforða tízkunnar virð- ist valda því, að verulega góð kvæði verða sjaldnar til hjá honum en maður gæti að öðrum kosti átt von á. Þá skal drepið á annað einkenni, senr er áberandi í bó'kinni. Það er þung- lyndi eða tregi skáldsins, sem það segist vita að skilji ekki við sig fyrr en í dauð- ans grafarþögn. Hönd harmsins fylgir höf., hvert sem hann flýr, og unt hana segir hann rneðal annars: „Jafnvel :i vökunnar fegurstu fagnað- aðarstundum eg finn hennar nálægð, sem ís sé borinn óvænt að brjósti rnínu og enni og bros mitt á vörum frýs, en upp af hugans huldasta undirdjúpi harmanna bylgja rís." (Höndin.) A vetrum þráir höf. sól og vor, eins og skipreka maður, sem þráir „eim- ferju sinna drauma": „Eg skynja þig, vor, gegnum sortann með sól þína og yndi, þín seiðandi minning ber angan að vitum mér, þá vind ég upp sólhvítu seglin f þýðum vindi 218 STÍGANDI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.