Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 39
Um beinfatta menn að þær sýna hvaða söguleg og efnahagsleg ferli marka persónurnar. Tækni nándar og heildar er nýtt og þjóðfélagslegum boðskap komið á framfæri með því að klippa saman frásagnir af pólitískri atburðarás í Evrópu og lýs- ingar á skönkum ýmissa þeirra er henni tengjast. Þormóður kolbrúnarskáld hefur t.d. við upphaf sögu „liðu mjúka og vöxt grannan“, hann er „bein- fœttur, gaungumaður léttur“ (leturbr. bk.).23) Eflaust á lýsingin að skýra kvenhylli æskumannsins Þormóðar og skerpa síðar þá hrörlegu mynd sem af honum er dregin á Grænlandi. En hún tengist og hinu að Þormóður kemst um hríð í tölu viðurkenndra eignamanna. Meðal helstu persóna sögunnar eiga Olafur digri og Þorgeir Hávarsson einir það sameiginlegt að vera með snúna leggi, hvor á sinn veg. Sitthvað fleira reynist og líkt með þeim tveimur. Þegar Olafur fer á fund Knúts kon- ungs, minnir það t.d. á frásagnir af fundum Þorgeirs og Þorgils Arasonar. Rétt eins og Þorgeir vitjar frænda síns, svo búinn sem hann telur að hetju sæmi, fer Ólafur til Knúts klæddur að eigin hyggju að sið tignarmanna - báðir hljóta háð og spott fyrir að kunna ekki rétta háttu. Á svipaðan veg og Reykjahólakaupmaðurinn minnir leiguliðasoninn á að „búlausum þegn- um“ 24), hæfi ekki að hafa hug á öðru en striti, segir Knútur við Olaf: „Firn mikil eru slíkt er búandkarlasynir úr Noregi ómannaðir og snauðir þykjast til bornir að ráða löndum“ og ber á hann heimsku eins og Þorgils á Þorgeir fyrr.25) Knútur hafnar einnig öllum málaleitunum Ólafs eins og kaupmað- urinn tilmælum Þorgeirs. Þorgeiri Hávarssyni hefur fyrr verið lýst í sögunni sem dauðamanninum. Hann er alþýðumaðurinn, alinn upp við hetjuhugsjón fornra sagna og ljóða og sú hugsjón er hvorttveggja í senn styrkur hans og veikleiki. Hún er at- hvarf hans, vanmáttug uppreisn hans í samfélagi sem ætlar honum ekki annan hlut en að mala höfðingjum gull. En í sömu mund er hún höfuðbani hans og þjónkun hans við ríkjandi öfl í samfélaginu af því að hún á sér ræt- ur í hernaði eignastétta, endurspeglar að nokkru hugmyndaheim þeirra og þjónar hagsmunum þeirra. Þorgeir verður m.ö.o. sá sem drepa skal og drepinn skal verða af því að hann skilur ekki samfélagslögmálin. Og að því leyti líkist hann Olafi digra. Hliðstæðurnar með þeim félögum eiga að leiða huga manna að því að Olaf- ur er illa upplýstur barbari með takmarkaðan þjóðfélagsskilning, maður sem hefur tileinkað sér sitthvað úr þankagangi gróinnar eignastéttar en vantar forsendur til að öðlast viðurkenningu í hópi hennar. Meðal land- stjórnarmanna er honum hvarvetna lýst sem þeim manni er skortir jafnt „fágun“ siðmenntaðra höfðingja í fótaburði, Jeggjalagi og klæðnaði sem og þau auðæfi og þá bakhjarla er gætu veitt honum sæmilega varanlegan sess í kompaníinu. I illvirkjum sínum fer hann líka að eins og kiðfættur barbari 293
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.