Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 44

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 44
Tímarit Máls og menningar brögð Þórdísar bera þá m.a. vitni um fórnfúsa ást hennar. En um leið sýna þau að valkyrjan gengur til verka. Hún greiðir veg Þormóðar svo að hann megi þjóna konungi eignastéttarinnar, sængar hjá Kolbaki og elur honum son. Eftir situr þrællinn sem unnað hefur henni frá barnæsku, sviptur allri lífslöngun, táknrænn sigurvegari í stærsta ósigri eigin lífs. Á Grænlandi „millum nöktra kletta“ bregst alþýðukonan við tíðindum um konungsþjónustu á annan veg.36) Hún er raunar engu síður en Þórdís tilbúin að fórna þræl sínum fyrir skáldið en þá af því að hún veit að hún hefur „aldrigi karlmann áttan“ þrælnum betri og mun aldrei eignast; hún vill bókstaflega allt til vinna að koma í veg fyrir að skáldið gangi í konungs- þjónustu.37) Hún ber t.d. markvisst saman það sem hún og konungurinn hafa að bjóða, segir m.a. að taugrefti salurinn á lyngi, afraksturinn af vinnu hennar og þrælsins, sé ef hún vilji það ríki sem stutt er fleiri köppum og ágætari en Olafur digri hafi á að skipa. Á Stiklarstöðum gerir Kolbrún Þormóði lokatilboð sitt. Þegar hann hafnar að deila kjörum með alþýðunni og kýs þess í stað að skipa sér í vopnaviðskiptum við hlið konungs og annarra erkióvina hennar, eru örlög hans ráðin. Ljóst er að Þormóður mun falla fyrir saxi Loðins og sameinuð njóta al- þýðukonan og þrællinn uppskerunnar af erfiði sínu. Ólafur digri fellur einnig en þá fyrir lurkum bænda, kappanna sem geta varið ríki alþýðunnar ef hún vill. Sigur alþýðunnar á Stiklarstöðum ber vitni um að endir Gerplu er ekki með öllu svartsýnn. En hefur Þormóður kostað öllu fyrir ekkert? Lýsa gerplan sem aldrei er flutt og dauði skáldsins einvörðungu uppgjöf? Hér verður því svarað neitandi. Þormóður leggur að sönnu allt í sölurnar fyrir draum sem endurspeglar veruleikann á annan veg en hann hyggur. En þeg- ar hann horfist loks í augu við hver tengsl draums og veruleika eru stendur hann ekki aðeins frammi fyrir blekkingu - með lífi sínu og limum hefur hann keypt dýra þekkingu. Hann hefur öðlast þann skilning er meinar honum að flytja konungsdrápu og kveður hann burt frá konungsþjónustu. I því er naumast uppgjöf fólgin. Saga Þormóðar er að sjálfsögðu harmræn en ekki aðeins og einvörðungu. „I krafti þess sem á sér enga von verður vonin okkar“ segir Walter Benjamin.38) „Af hörmungum höfum við reynslu okkar“ segir Bertolt Brecht.39) Það eru þankar af þessum toga sem virðast enduróma í sögu Þormóðar og af þeim eiga lesendur að draga sína lær- dóma. Þeir skulu snúast öndverðir gegn konungum öllum og verða sælu- menn í sal á lyngi. 298
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.