Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 95
Myndir á Sandi I nútímaskáldskap felst ósættanleg mótsögn: merkingarleit þrátt fyrir vissu eða ugg um að merkingu sé enga að hafa, í senn firring og óbilandi þrá. Slík eru og kjör nútímamanns að áliti margra. Hann lifir hvorki í vissu né fáránleika heldur glímir án afláts við tvær mótstæðar hugmyndir: „Ann- ars vegar að merking eigi að vera til og hins vegar að tilveran sé merkingar- laus“17. Slíkt ástand er ein forsenda Fuglsins. Sjálf textans æðir um í leit að festu og samsemd, flotkennt og röklaust, varpar skynjun sinni á fyrirbærin og samlagast þeim um stund en hverfur síðan yfir á önnur sjónarsvið, spennan rík á milli samsömunar og aðgreiningar. Venslin eru ruglingsleg og síbreytileg: brotakenndar myndir hlaðast upp og raða sér í mynstur sem leysast upp í sömu mund og önnur verða til í festi sem virðist óendanleg. Þetta hverfula sjálf er eins og táknmynd á ferð um svið ótölulegs fjölda táknmiða. Það reynir án afláts að tengjast þeim, lesa úr þeim merkingu sína en getur ekki haldið aftur af sér, stöðvað skriðið, og fleygist áfram. Getur ekkert eignast til fulls líkt og eitt sinn forðum þegar það faðmaði heiminn. Lýsingatækni Fuglsins minnir ósjaldan á kvikmyndalist eins og oft hefur verið bent á: lýsingar eru smásæjar og útmála hin smæstu atriði líkt og væru þau séð í gegnum sjónop kvikmyndavélar. Skyggnið að baki ofur- næmt, sársaukafullt í næmleika sínum. Oft er stíllegum myndhvörfum hafnað í anda Alains Robbe-Grillet og nafnskiptaháttur tungumálsins þan- inn út til hins ýtrasta. Slíkar lýsingar eru stundum svo nákvæmar að það sem lýst er leysist upp í frumþætti sína, yfirsýn engin í sjónmáli. Um leið er eins og einstakar myndir falli inn í sjálfar sig því að beinar tengingar við aðrar myndir skortir, umhverfi þeirra. Dæmi: þar lá ungur maður fyrir framan kastlampa einsog hann væri að baða sig í sól til þess að verða brúnn með samanvafinn jakkann undir höfðinu í rauðbleikri skyrtu með hvítum flibba og bindi sem náði yfir mestalla granna bringuna, horaður og kinnfiskasoginn með stórt nef með miklum hnúð svo myndaði vinkil, hálfopinn munn, og drembibogar á efri vörinni sem náðu ívið framar en huldu ekki framtennurnar stóru og blikaði á gull; hakan löng og beitt og dálítið skökk og munnurinn var einsog hann hefði eldsúra sítrónu upp í sér, og augun líka kipruð þannig útstæð og dökk, og glórði í þau soðin undir kúptum augnalokum; og síðu hárinu var skipt í miðjunni, kastaníubrúnt með rauðri glóð, og fléttað yfir gagnaugun og eyrun, og hann var með bláa slaufu. . .(57) Merkingareiningar myndarinnar tengjast vegna nálægðar að undantekn- um tveimur líkingum. Myndhvarfaleiðin er nánast lokuð og dregin upp 349
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.