Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 98
Tímarit Máls og menningar temps de la narration) og hins vegar skáldskapartími (le temps de la fiction)21. í hefðbundnum textum tengjast sviðin tvö yfirleitt á kerfisbund- inn hátt. Horft er frá láréttri nútíð niður til lóðréttrar fortíðar, þ.e. frásagn- arþáttur a samsvarar skáldskaparþtetti a1 í tíma. Oft eru venslin þó nokkuð flóknari. Gott dæmi er skáldsaga Gunnars Gunnarssonar, Sxlir eru einfald- ir. Hún deilist í átta kafla og greinir frá atburðum einnar viku. Hverjum degi er helgaður sérstakur kafli og fylgja þeir hver öðrum í tímaréttri röð. Sagt er frá í nútíð og sköpuð sú blekking að tími frásagnar og skáldskapar sé einn og hinn sami. Upphafskaflinn sker sig þó úr því hann vísar til þess sem á sér stað að morgni sjöunda dags. Sundrar á þann hátt blekkingunni og veldur því að vensl tímasviðanna eru skárétt í sögunni allri, að frásögnin vísar stöðugt aftur fyrir sig í tíma. Munstrið má setja upp á eftirfarandi hátt: Sé horft til smærri sneiða innan textans sést að vensl tímasviðanna eru til muna flóknari; mikið er um endurlit og fyrirboða sem rjúfa munstrið. Þess er þó jafnan gætt að röðunin brjóti ekki í bága við „forskilvitlegan“ tíma- skilning: atvik eru tengd saman í röklegan söguþráð með nafnskiptum hætti. I hefðbundnum verkum ríkir oftast nær slíkt samræmi á milli tíma- sviða því að augljós mismunur stofnar hinni skáldlegu blekkingu í hættu. Athygli lesandans dregst þá um of að textanum sjálfum og framvindu hans. Slík er raunin með marga nútímatexta. Frásagnartími þeirra er oft þaninn út á kostnað skáldskapartíma sem stundum er nærfellt stöðvaður. I slíkum tilvikum er eins og línur þeirra teygist hvor í sína áttina. Hreyfing textans sjálfs tekur völdin af framrás sögunnar. Hið hefðbundna tímakerfi sundrast og annað verður til: margrætt, flotkennt og huglægt. Samhengi tímans virðist vera horfið eða öllu heldur hæfi vitundarinnar til að skilja það. Tím- inn er ekki lengur hlutlægur sannleikur heldur skynjun og tilfinning, af- stæð huglægni. í Fuglinum laða einstakar lýsingar að sér athygli lesandans svo að hann missir sjónar af samhenginu, hinu almenna, og hverfur nánast inn í það sem lýst er. Mynd umlykur aðrar myndir á fjölbreytilegan og skrautlegan hátt. Við fyrstu sýn virðist myndmálið kyrrstætt. Það tengist sjaldan sögulegri framvindu, sýnist sjálfu sér nógt, tímalaust. Svo er þó ekki sé grannt lesið. Dæmi: 352
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.