Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Síða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Síða 123
Johnny er ekki sá sem hann lítur út fyr- ir að vera. Persónulýsing hans er því með öfugum formerkjum; við þekkjum hann aðeins út frá því sem hann er ekki. Líkt er á komið í kynnum okkar af öðr- um persónum bókarinnar, sem og fólki á vettvangi dagsins. I blaðaviðtölum hefur Sjón gert nokkuð úr því að hann sæki sér fyrir- myndir í „verri kúltúr“, hann segist til dæmis byggja persónu Johnnys á ungl- ingahetjum á borð við Mad Max og Bob Moran. Að mínu viti á Johnny fátt sam- eiginlegt með Max annað en framtíma og óvenjulegt ökutæki og með Moran annað en snöggklippt hárið. Mér finnst eftirtektarverðari líking með Stálnótt og „Hel“ eftir Sigurð Nordal þar sem segir frá Alfi frá Vindhæli. Sagan birtist í smásagnasafninu Fornar ástir en þann titil ber einmitt einn kaflinn í þætti Johnnys Triumph. Johnny hefur numið staðar í undirdjúpunum á leið til lands og lætur hugann reika. Kaflinn hefst á skammstöfuninni T.V. en fyrri hluti hans fer í að lýsa ónafngreindri stúlku sem er með snöggklippt hár, hefur þyrna úr enninu og er í fjörlega mynd- skreyttum kjól. Hún afklæðir sig með aðstoð ástmanns síns og afhjúpar þann- ig smátt og smátt tilkomumikið húð- flúr. Myndirnar verða um stund aðalat- riði; á hálsi stúlkunnar eru þungir skýjabólstrar, úr þeim falla steingeitur, hrafnar og brennandi leðurblökur en fyrir neðan standa skallaklipptir munk- ar sem „bitu í tungur sínar til að varna þeim að skríða út á ungt ilmandi holdið sem þær voru flúraðar á.“ (15). Þarna, eins og víðar, fylgjum við ekki lengur meginþræði frásagnarinnar heldur er notuð aðdráttarlinsa til að skoða smá- þætta þræði hennar. (Kaflarnir Augað, Húðflúr og Ör eru dæmi um þetta.) Umsagnir um bœkur Seinni hluti kaflans lýsir samförum stúlkunnar og ástmannsins: Þegar húðin strekktist yfir rif- beinin opnaðist rifa sem lá ská- hallt frá brjóstinu en hvarf í kráku sem barðist um í hendi munks. Hún snerti hana og glennti varlega, fín slímrönd lá með börmunum. /. . ./ Hann beygði sig í hnjánum. Upp úr öxlum hans uxu horn. I gegnum lófa hennar lágu göt eins og sam- ankipraðir, kyssandi munnar. Hún lagði þá á hornin og þrýsti svo þau gengu í gegn og stóðu upp úr handarbökunum en með fingrunum greip hún um axlirn- ar. Þannig hékk hún á honum þegar limurinn rann inn um opið á síðunni. Hann hreyfði sig fram og aftur. Þyrnarnir á enni hennar rispuðu brjóst hans og maga. Þá gekk hvass limurinn í gegnum hjartað og hann sleppti beiskum vökvanum inn í hana. Hann sá strax eftir henni. T.V. (16-17) Hvort sem Johnny er að rifja upp forn- ar ástir sínar eða sjónvarpsmynd er gaman að bera þessi samskipti saman við það hvernig Alfur frá Vindhæli kremur hjörtun í hverri stúlkunni á fæt- ur annarri í endalausri leit sinni að full- nægju og sér loks eftir öllu saman. Eins og sést best af nöfnum kvenn- anna í „Hel“ er sagan allegóría. Stúlkan í Fomum ástum Sjóns er að vísu nafn- laus en þyrnikórónan og götin í lófum hennar gera hana að augljósri krists- gervingu. Það opnar lesandanum leið að lesa þennan lostafulla kafla sem alle- góríu um samræði góðs og ills, Krists og Satans, sem hefur hornin upp úr öxl- unum eða sem stílfærða mynd af kúgun 377
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.