Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 127

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 127
inberunarbók Biblíunnar og lýsingu hennar á dómsdegi. Þar er sagt frá fjór- um englum (djöflar Johnnys) sem standa á fjórum skautum jarðarinnar og Guð gefur vald til að granda jörðinni. Vissar þjóðir (Annan) eru þó merktar innsigli svo þær glatist ekki (Opb 7.1-3). I annan stað er sagt frá stjörnu sem fell- ur af himni ofan á jörðina (kjarnorku- sprengjan í Vatnsendahæðinni), lýkur upp brunni undirdjúpsins, fyllir loftið reyk og myrkvar sólina (Opb 9.1-2). Ennfremur er greint frá dýri (Johnny Triumph) sem stígur upp af hafinu og er „gefinn munnur, er talaði stóryrði og guðlastanir“ (Opb 13.1-5). Annað dýr afvegaleiðir þá sem á jörðinni búa með táknum en tala þess er 666 (Opb 13.11- 18). Númeraplatan á bifreið Johnnys er K 666 (32). Það má lengi leika sér að slíkum samanburði; Sjóni er lagið að af- vegaleiða okkur lesendur með táknum. Hér að framan eru aðeins raktir fáir þeirra þráða sem hann hefur ofið í fyrstu skáldsögu sína. Hún er, sem fyrr segir, margþætt og þolir mikinn lestur án þess að rakna. Ef til vill hefur skáld- skapur Sjóns hljómað eins og zorska í eyrum ýmissa lesenda, hann gerir þær kröfur að við endurbætum stýrikerfið, nálgumst texta hans með opnum huga. Hann er djarfur rithöfundur; hnýtir í hefðina, víkkar út landamæri tungu- málsins og molar þá veggi sem reistir hafa verið milli bókmenntagreina, fínna lista og afþreyingar, unglinga- og full- orðinsmenningar, svo dæmi séu nefnd. Stálnótt birtist mér sem pyttlingur sam- tímans. Annars lýsir hún sér best sjálf: óteljandi munnar, augu, eyru, lófar og nasir. A endalausu út- hafinu. Gapandi hringiður sem soga allt niður í þykkt, mjólkur- grátt hyldýpið. Atburðir, orð, Umsagnir um bakur staðir, mínútur, hlutir, menn, vélar og himnar. Kastast á milli ólgandi strókanna, nuddast sam- an, velta um grófan botninn. Eyðast, slitna og merjast. Mást og sundrast. Sekúndur greypast í vöðva. Setningar mola veggi. Og eitthvað þungt sekkur í grámann. Brýst gegnum iðandi strauminn, þyrlar upp botnlaginu svo allt skelfur. Þeytist burt og rekur á land. (103). Jón Karl Helgason GÓÐUR VEÐURVITI Hávamál og Völuspá Gísli Sigurðsson sá um útgáfuna Svart á hvítu 1987. Utgáfa Gísla Sigurðssonar á tveimur þekktustu goðakvæðum Eddu, Háva- málum og Völuspá, er hin eigulegasta bók. Hún er ákaflega vel úr garði gerð, prentuð á vandaðan pappír og með skrautlegum flauelsspjöldum með myndum sem Hildur Hákonardóttir er skrifuð fyrir. Texti kvæðanna er prent- aður með „nútímastafsetningu", eins og rækilega er tekið fram á fyrstu blaðsíðu formála, og við hliðina á vísunum eru skýringar með smærra letri. I Völuspá er eingöngu fylgt Konungsbókartextan- um og ekki bætt við erindum úr Hauks- bók eða tekin upp textaafbrigði úr Hauksbók og handritum Snorra-Eddu. Myndu margir líta á það sem þarflegt mótvægi gegn þeirri tilhneigingu sumra fræðimanna og útgefenda að birta eða styðjast við „leiðréttan" texta af kvæð- 381
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.