Skírnir - 01.01.1962, Blaðsíða 218
210
Ritfregnir
Skírnir
ingum: har eru mangir murtar um agrnS (o: margir um sama beinið,
bitlinginn), taS var sum at síggja í álkubarm (um hvítklædda menn),
alt ber at einum borSi (o: allt ber að sama brunni og minnir á það orð-
tak), gruggiS liggur á botninum (o einhverjir líta út fyrir að vera vinir,
en geymt er ekki gleymt), gyrdur i brakur (o: í klípu, vandræðum. 1 isl.
kemur fyrir gyrSa sig í brók „taka rögg á sig“, sbr. JSBr. 419, 422). Hatta
fer millum skins og holds (um það, er menn eta mat sinn án þess að
hafa lyst á honum), hatta er ikki hveiti á hansara kuarn (o: ekki vatn á
hans myllu), hvat skal hveiti í hundsbúk (sbr. kasta perlum fyrir svín),
tá varS eldur í kolurú (o: þá sauð upp úr með e-m), nú er eldur í koluni
(o: nú er skrattinn laus), vera leys á nálini (o: laus á kostunum), fara á
navarin (d: i hundana), tagnar ikki heldur enn ritan í berginum (o: er
símalandi), eySkendur er úlvur í roSi (o: úlfurinn í sauðargærunni er
auðþekktur), taS kemur ikki av skafti (o: bregzt ekki; kann að hafa
svipaðan uppruna og ganga úr skaftinu), tveir harSir steinar mala
ikki væl (um tvo harðlundaða, viljasterka menn), slíkt liggur ikki und-
ir hvarjum steini (o: er ekki á hverju strái; minnir á þar liggur fisk-
ur undir steini, kunnugt frá 17. öld (GOThes. 76, 170), hann eigur
hvorki hár ella strá (o: er eignalaus), enn hýkur Torkil á heyggi (eða
Heyggi) (o: enn ræð ég eignum mínum; minnir á ísl. orðtök, sem eigin-
nöfn koma fyrir í, t. d. vera e-m Þrándur í Götu, sem runnið er frá fær-
eyskri sögu), sum mús í tómari tunnu (o: í allt of víðum fötum; á aust-
firzku er sagt eins og hvolpur inrtan í hvulvöS, sbr. Skími 1954, 108—116),
ikki um tvoran fingurinn av gróSri í haganunm (o: enginn gróður), taS
verSur ikki alt fleytir, iS tyril kemur í (o: þeytist ekki allur rjómi, sem
þyrill er látinn í), lesa e-m talur úr bjalgi (o: láta móðgandann heyra
óþægilega hluti; minnir á leysa frá skjóSunni og á vafalaust rætur að
rekja til hugmyndarinnar um orðabelginn, sbr. ísl. orðtakið leggja orS í
belg), hann man fara at láta viS uggafjoSrini (o: verða reiður; kann að
eiga sömu rætur og velgja e-m urtdir uggum og klá e-m urtdir uggum,
þar sem uggi er áreiðanlega ekki um útlimi fiska), taS var á vágskálini
(o: stóð tæpt), har rennur ikki vatn ímillum (o: það kemst ekki hnífur-
inn á milli þeirra), honum hevur mangan ligiS vátt urtdir fati (o: oft
komizt í hann krappan), har er vátt komiS í reiSriS (o: það hefir sletzt
upp á vinskapinn), ikki eiga sýru í vegg(i) (o: eiga ekki bót fyrir rass-
inn á sér; sýru er af orðinu sýra ,,súra“), vandi er í hvorjari vœlfefS (o:
alltaf getur eitthvað gerzt, sem menn búast ekki við; í orðab. er sagt, að
frummerking orðsins vælferS sé sennilega „brottför", en er þetta ekki ein-
faldlega afbökun úr vartdi fylgir vegsemd hverri?), ikki stingst fingurin
í askuna fyri honum (o: hann er með nefið niðri í öllu). Mörg fleiri
skemmtileg orðasambönd mætti til tína, en hér skal látið staðar numið
að sinni.
Eins og á var minnzt í upphafi, hafa Færeyingar brugðizt líkt við