Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 22

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 22
Gert upp við kirkjusögukennara lífshættu í þeim hildarleik sem mannleg samskipti eru. Enginn skyldi heldur velja sér það hlutskipti sem annt er um líf og limi. Þessi sannindi tel ég að hafi verið Jónasi Gíslasyni ljós og að hann hafi opinberað mér og öðrum nemendum sínum þau löngu áður en við höfðum vöxt og þroka til að skilja við hvað hann átti. Við munum sennilega flest eftir þeim íjölmörgu skiptum er hann óskaði þess af hjarta að verk sín og þá jafnframt sú þekking sem hann miðlaði okkur úreltist sem fyrst og viki fyrir nýjum niðurstöðum. I eyrum okkar sumra kann þetta að hafa hljómað sem metnaðarleysi, uppgjöf eða kaldhæðni í eigin garð og fræðanna. Einskis þessa varð þó vart í fari Jónasar að öðru leyti eða samræmdist þeirri sjálfsmynd sem geislaði af honum. Nú, þegar ég er sestur í stól hans, grunar mig hvað hann átti við og get að nokkru tekið undir ósk hans en þó aðeins í hljóði. Enn finnst mér hins vegar með öllu ótímabært að gera það opinskátt. Saga sem skipti máli Strax í fyrstu kennslustundum Jónasar Gíslasonar varð mér ljóst að það sem hann miðlaði skipti máli. Sem fyrirlesari hafði hann næma tilfinningu fyrir aðalatriðum og aukaatriðum. Samband orsakar og afleið- ingar var honum ríkt í huga og þeir áhrifavaldar sem hann benti á að væru virkir í sögunni voru af ólíkum toga: Pólitískir, hagrænir og trúar- legir. Enda eru þetta allt í raun sterkir eðlisþættir í persónuleika Jónasar sjálfs. Hann er pólitíkus, „admínístrator“ og trúmaður og hefur leikið mörg og stór hlutverk á öllum þessum sviðum á hinum ýmsu skeiðum ævi sinnar. Eg er sannfærður um að það eru alltaf bein tengsl milli persónugerðar og aðkomu í fræðilegu tilliti hvort sem um verkefna- val, mat eða túlkun er að ræða. Hjá Jónasi Gíslasyni eru þau tengsl óvenju skýr enda maðurinn heilsteyptur. Sú kirkjusaga sem Jónas bar á borð í kennslu sinni var sjaldan hlut- laus og því síður litlaus saga. Hún var í órafjarlægð frá þeirri „síma- skrársögu" sem mörg okkar höfðum kynnst áður og samanstóð af karl- mannsnöfnum og númerum þótt tímaröð hefði leyst stafrófið af hólmi. Sú saga sem Jónas hafði áhuga fyrir og vildi vekja okkur til vitundar um var í raun inngangur eða forstig nútímans. Líf kirkjunnar á líðandi stundu var sá túlkunarlykill sem hann beitti á fyrri tímaskeið. Það sem þurfti til að skilja samtímaaðstæður var það sem skipti máli. Hitt flokkaðist undir „kúríósa“ en það orð sæki ég einmitt í smiðju til afmælisbarnsins sjálfs. Kirkjusaga Jónasar Gíslasonar var því fyrst og fremst nútímasaga. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.