Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Blaðsíða 89

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Blaðsíða 89
Jónas Gíslason Dómurinn segir berum orðum, að síra Jón Einarsson, sem hafði erkibiskupsveitingu á staðnum, hafi verið íjarverandi í fjögur ár og ekki veitt staðnum neina forstöðu. Hér er fengin sönnun þess, að síra Jón Einarsson hefur dvalizt erlendis þennan tíma. Þess vegna sat hann ekki staðinn. Hann hefur komið heim til Islands haustið 1527, eftir þriggja ára fjarveru. Enginn efi er á því, að síra Jón notar þessi ár ytra til að menntast og ferðast um. Má telja líklegt, að hann hafi komið til Þýzkalands og kynnzt siðbótinni þar, en hún breiddist óðfluga út um landið. Hafi síra Jón Einarsson snúizt til fylgis við siðbótina, hefur það verið á þessum árum. Hann væri þá fyrsti íslenzki maðurinn, sem vitað væri um, að gjörzt hefði fylgjandi siðbótinni. VI Þegar síra Jón Einarsson kemur til íslands, sennilega haustið 1527, fer hann í Skálholt. Hann hafði að vísu erkibiskupsveitingu fyrir Odda, en þangað gat hann ekki farið fyrr en í næstu fardögum eða í maílok 1528.Hann dvelst því í Skálholti þennan vetur, enda hafði hann eflaust átt þar búsetu, áður en hann fór utan, allt frá því hann sleppti Reykholti 1518. Sennilega hefur hann verið ritari Ögmundar eða unnið fyrir hann, því að auk þess sem hann er vottur í Skálholti 23. marz 1528,49 er til bréf frá 3. apríl 1528, sem ritað er með hendi síra Jóns Einarssonar.50 Bréf þetta er í Fornbréfasafni talið ritað með hendi Ögmundar biskups, en það er rangt. Stefán magister Karlsson hefur bent mér á, að þetta bréf er með sömu hendi og þau önnur bréf, sem Árni prófessor Magnússon hefur sýnt fram á með gildum rökum, að síra Jón Einarsson hafi ritað.51 Um vorið, þegar síra Jón Einarsson tekur við Odda, verður ágreiningur með honum og Ögmundi biskupi út af tekjum staðarins seinustu Qögur árin. Síra Jón gjörir kröfu til þess, að þær verði greiddar til sín, en Ögmundur biskup telur, að hann hafi mátt hirða tekjur staðarins, enda hafi hann útvegað staðnum forsjá í fjarveru síra Jóns. Um það fjallar fyrrnefndur dómur frá 8. júní.52 Síra Jón Einarsson er óánægður með þessi málalok. Birtir hann opið bréf, þar sem hann kærir yfir yfirgangi Ögmundar biskups við sig. Kærur hans eru fjórar: 49 50 51 52 DI-IX:367. DI-IX:369. DI-IX:379, aths. Árna Magnússonar. DI-IX:378. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.