Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 160

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 160
Um Postulasöguna Ytri aðstæður Gyðinga á ritunartímanum Gyðingar voru dreiíðir um allt Rómaveldi. Dreifing þeirra hófst upp- haflega á herleiðingartímum Gamla testamentisins og varð algjör, er Rómverjar ráku þá endanlega úr Jerúsalem um 130 e. Kr. Þá misstu þeir fóðurland sitt og hafa verið í útlegð æ síðan. Stofnun Ísraelsríkis á þessari öld er tilraun til þess að helga Gyðingum fóðurland á nýjan leik. Gyðingar voru engin smáþjóð á dögum Krists. Gizkað er á, að íbúar Rómaveldis hafi þá verið rúmar fimmtíu milljónir. Gyðingar eru taldir hafa verið Qórar til fimm milljónir eða 8 - 10% af íbúaijöldanum. Þar af bjó hálf til ein milljón Gyðinga í Gyðingalandi sjálfu, en alls voru íbúar þar um þrjár milljónir. Utan Gyðingalands bjó um ein milljón Gyðinga á Egyptalandi, ein milljón á Sýrlandi og a.m.k. ein og hálf milljón í öðrum hlutum ríkisins. Og Gyðingar voru ekki — og eru ekki enn — þjóð í venjulegum skiln- ingi. Það eru fyrst og fremst trúarbrögðin, sem greina þá frá öllum öðrum og hafa varðveitt sérkenni þeirra og einingu í þessari miklu deifingu. Gyðingar voru þannig engan veginn fámennur og áhrifalaus hópur, heldur stór og öflugur minnihluti í Rómaveldi. Það jók enn á áhrif þeirra, hve víða þeir höíðu setzt að í ríkinu, einkum í mikilvægustu borgum þess. Þess ber þó að geta, að allar tölur um íbúafjölda eru að verulegu leyti byggðar á ágizkunum. Flestir íbúar Rómaveldis voru fjölgyðistrúar. Þeir áttu því auðvelt með að viðurkenna tilvist fleiri guða en þeirra, er þeir sjálfir trúðu á. Þegar Rómverjar skipulögðu tilbeiðslu keisarans sem guðlegrar veru, var það fyrst og fremst pólitísk ákvörðun. Keisarinn var sameiningartákn ríkisins og menn sönnuðu hollustu sína við ríkið með því að færa honum fórn. Þessi krafa olli fjölgyðistrúarmönnum engum erfiðleikum. Gyðingar einir voru eingyðistrúar og gátu því ekki fært keisaranum fórn sem guðlegri veru. Rómverjum tókst aldrei að fá þá til þess að færa keisaranum fórnir. Eftir að Rómverjar höfðu árangurslaust reynt að beygja Gyðinga til hlýðni, veittu þeir þeim undanþágu frá keisaradýrkuninni. Ástæðan var augljós. Rómverjum varð smám saman ljóst, að þeim mundi aldrei takast að beygja Gyðinga, en sérstaða þeirra gjörði þá hættulausa á pólitíska sviðinu. Þeir gátu ekki komizt til æðstu metorða, hvorki orðið embættis- menn né hermenn, því að til þess hefðu þeir orðið að taka þátt í keisara- dýrkuninni. Gyðingar drógu sig sjálfir út úr daglegu lífi almennings og einangr- uðust því í Rómarríki. Þeir lögðu einkum stund á verzlun og viðskipti og 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.