Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 49

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 49
Þórarinn Björnsson líka jafnan í góðum tenglum við leiðtoga náðargjafahreyfingarinnar hér á landi, en engu að síður gekk hann aldrei með beinum hætti til hðs við náðargjafahreyfinguna heldur hélt tryggð við KFUM og þau félög sem næst þeim félagsskap stóðu. Nefndakóngur, heimsflakkari og prédikari af Guðs náð Óhætt mun að fullyrða að Jónas hefur jafnan verið óhræddur við að taka afstöðu í erfiðum málum og reynst hamhleypa til þeirra verka sem hann hefur íundið sig kallaðan til. Sérstaklega hefur legið vel fyrir honum að takast á við tímabundin verkefni og starfa með öðrum í ýmsum nefndum og stjórnum. Þar hefur skipulagsgáfa hans, óbilandi áhugi og ósérhlífni notið sín vel. Jónas er að eðlisfari mjög félagslyndur og á auðvelt með að mynda tengsl við fólk. Þetta hefur meðal annars komið honum til góða á erlendum vettvangi, en Jónas hefur alla tíð verið mjög virkur þátttakandi í erlendu samstarfi evangelískra manna. Hefur starf KFUM, KFUK og Kristilegu skólahreyfingarinnar (KSH) þar ríkulega notið tengsla hans og reynslu síðustu áratugina. Hann hefur iðulega verið tengiliður við prédikara sem til félaganna hafa komið og túlkað mál þeirra á fundum og samkomum, auk þess sem þau hjónin hafa oftsinnis hýst þá erlendu gesti sem hingað til lands hafa komið.46 Jónas tók þátt í stofnun bókaútgáfunnar Salt hf árið 1978 og átti sæti í fyrstu stjórn félagsins og útgáfuráði, auk þess sem hann þýddi nokkrar þeirra bóka sem félagið gaf út á næstu árum.47 Þá átti Jónas sæti í stjórn KSH árin 1979-1983 og 1986-1987 og var formaður Landssambands KFUM og KFUK árin 1982-1990. Á báðum þeim vígstöðvum hefur greinarhöfundur fengið tækifæri til að kynnast Jónasi af eigin raun. Sem stjórnarmaður var hann ákveðinn og gat staðið fast á sínu en engu að síður ljúfur í öllu samstarfi og ósérhlífinn. Mörgum málum kom hann KFUM og KFUK í Eyjum. 4^ Jónas heíur m.a. verið virkur í Lausanne-hreyfingunni og tekið þátt í undirbúningi samkirkjulegra sjónvarpsherferða Billy Graham hér á landi. Þá hefur hann verið í nánu samstarfi við marga af leiðtogum kristilegu skólahreyfingarinnar og heimatrúboðsins á Norðurlöndum og í Evrópu og staðið fyrir að fá hingað til lands menn á borð við Ulrich Parzany, framkvæmdastjóra KFUM í Þýskalandi, svo eitthvað sé nefnt. 47 Bókaútgáfan Salt hf var í raun framhald á bókaútgáfu KSF enda átti KSF yfir 50% hlutafjár í félaginu. Bókin Fylgsnið var fyrsta bókin sem kom ut á vegum Salts árið 1977, en ekki var gengið formlega frá stofnun Salts hf fyrr en 8/4 1978. í þýðingu Jónasar komu m.a. út á vegum Salts bækurnar Leyndarmál Lárusar (1978), Flóttadrengurinn Hassan (1978), Veldi kærleikans (1979), Ég vil líka lifa (1981) og Mannrán í El Salvador (1982). 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.