Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Blaðsíða 137

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Blaðsíða 137
Jónas Gíslason Biblían flytur okkur boðskapinn um, hvernig maðurinn færði sér þetta írelsi í nyt; hann valdi eigin vilja og sneri baki við Guði; hann settist sjálfur í þann sess, sem Guði einum bar. Þannig myndaðist aðskibiaður milli mannsins og Guðs. Syndin var komin inn í mannheim. Synd merkir það, sem sundrar, aðskilur; syndin skilur manninn frá Guði. Þar með glataði maðurinn getu sinni til þess að eignast samfélag við Guð, skapara sinn. Þótt kærleikur Guðs væri óbreyttur, hafði maðurinn lokað sig úti frá kærleikssamfélaginu við Guð. En Guð sleppti samt ekki hendi sinni af manninum, þótt maðurinn heföi snúið baki við Guði; hann vildi opna aftur þá leið til guðssamfélags, sem maðurinn haföi lokað. Guð vildi nema burt hindrunina, uppheija aðskiln- aðinn. Þess vegna gaf hann í árdaga fyrirheitið um hann, sem koma mundi til þess að frelsa mannkynið, sameina aftur hið sundraða og koma á að nýju því samfélagi mannsins við Guð, sem rofnað hafði í syndafallinu. Biblían flytur okkur meginþætti þeirrar sögu, hvernig Guð fór að. Hann útvaldi einn mann til þess að verða ættfóður þeirrar þjóðar, sem átti ad veita frelsaranum viðtöku; Abraham fékk boðin um að taka sig upp frá þjóð sinni og fara út í óvissuna til fyrirheitna landsins, sem Guð ætlaði að gefa honum. Þar mundu afkomendur hans mynda fjölmenna þjóð, hina útvöldu þjóð Guðs. Allt Gamla testamentinð segir síðan sögu þessarar þjóðar, hvernig Guð reyndi af fremsta megni að aga hana og búa hana sem bezt undir það ætlunarverk, sem henni var falið, gjöra hana hæfa til þess að taka við Kristi. Sú saga sýnir bezt, hve erfitt þetta var; syndin hélt áfram að skilja manninn frá Guði; enn stefndi hugur mannsins burt frá Guði og vilja hans og kaus að halda eigin leiðir. Jesús Kristur fæddist síðan í fylling tímans. Þá kom Guð sjálfur inn í tilveru okkar í mannlegu holdi. Kristur hföi því lífi, sem maðurinn í ár- daga var skapaður til þess að lifa. Hann gjörði vilja Guðs, hföi í stöðugu kærleikssamfélagi við Guð, gekk á vegum hans og opinberaði okkur veru og vilja Guðs. Kristur gaf okkur á nýjan leik aögang að kærleikssamfélgi við Guð og hann kenndi okkur að skilja, að kærleikur er ekki aðeins fólginn í tilfinn- ingum okkar, heldur miklu fremur í þeim verkum, sem við vinnum; verk okkar sýna miklu betur en orðin ein, hvort við elskum eða ekki. Það er aldrei nóg aðeins að játa kærleikann; líf okkar verður að bera honum vitni. Þess vegna sagði Kristur: „Ekki mun hver sá, er segir við mig: Herra, herra, ganga inn í himnaríki, heldur sá, er gjörir vilja fóður míns, sem er í himninum." (Mt. 7:21) 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.