Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 74

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 74
74 Kristín Bjarnadóttir upp á stuttar kynningar áður en kennarar takast á við nýtt efni. Foreldrar ættu einnig að hafa aðgang að fræðslu sem geri þeim mögulegt að styðja við nám barna sinna í stað þess að foreldrunum sé bægt frá. Lær- dómurinn af ævintýrinu fyrir og um 1970 fer að gleymast en vandinn kemur upp í hvert skipti þegar námsefni er endurnýjað í takt við nýja tíma eins og vera ber. Ef eitt- hvað ber út af er hætt við að orðstírinn mótist fremur af því sem aflaga fer en þeim kostum sem efnið er búið. Var einhver skaði skeður? Rannsókn sem þessi getur ekki svarað því. Henni var ekki ætlað að gera fulla grein fyrir or- sökum og afdrifum nýju stærðfræðinnar. Ítarlegri atlögur að því en hér er rúm fyrir hafa verið gerðar annars staðar (Kristín Bjarnadóttir, 2006; 2009). Hér hefur aðeins verið rakin opinber umræða og kynning, auk nokkurra minningarbrota um upp- lifun atburða sem áttu sér stað fyrir meira en fjórum áratugum. Nemendur þeir sem nutu framangreindrar kennslu eru farnir að nálgast fimmtugt þegar þessi grein er skrifuð. Áhugavert væri að kanna færni þeirra og viðhorf til stærðfræði. Óhentugt yrði þó um samanburð við jafnaldra þar sem þorri nemenda í Reykjavík tók þetta námsefni en síður nemendur á lands- byggðinni og þá kæmu aðrir þættir til álita, svo sem stærð hópa. Ef borið yrði saman við yngri nemendur þyrfti að taka tillit til þess að vasareiknar voru á næsta leiti og þörfin fyrir að setja upp formlega útreikninga var ekki eins brýn og áður. Kynningin beindist að foreldrum, kenn- urum og almenningi. Nýja stærðfræðin varð aldrei eins umdeild á efri skólastigum og hinum neðri, hvorki á Íslandi né annars staðar. Unglingar í gagnfræðaskólum og menntaskólum, sem einnig námu nýju stærðfræðina en í öðrum búningi, voru vissulega hluti almennings. Nýja stærð- fræðin og sjónvarpsþættirnir kveiktu mikinn áhuga á stærðfræði með mörgum, meðal annarra þeim Valbirni, Jónasi, Gunni og Jónu sem voru unglingar árið 1967. Þau hafa öll áunnið sér sess á stærð- fræðitengdum sviðum. Hver einstaklingur vegur þungt í fámennu landi þar sem þá- lifandi íslenskum stærðfræðingum fjölgaði ekki úr einum í tvo fyrr en komið var fram á annan fjórðung tuttugustu aldar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.